Laugardagurinn 25. júní 2022

Schäuble: Hiđ versta vonandi ađ baki vegna evrunnar - spáir vexti í Ţýskalandi 2013


27. desember 2012 klukkan 17:03

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, segir í viđtali sem birtast mun í Bild föstudaginn 28. desember: „Ég held ađ hiđ versta sé ađ baki. Ríkisstjórnin í Aţenu veit ađ hún getur ekki lagt of mikiđ á önnur evru-ríki. Ţess vegna vinnur hún ađ umbótum.“

Fjármálaráđherrann lýsir einnig bjartsýni vegna breytinga sem unniđ er ađ í Frakklandi og segir ađ ráđamenn í París geri sér glögga grein fyrir ţví ađ hvert ríki verđi stöđugt ađ vinna ađ ađgerđum sem miđi ađ ţví ađ efla samkeppnishćfni ţess.

Wolfgang Schäuble

Erlendir fjölmiđlar vekja athygli á ađ Schäuble virđist bjartsýnni um framtíđ evru-samstarfsins en Angela Merkel, Ţýskalandskanslari og flokkssystir hans. Hún hafi stađfastlega neitađ ađ segja ađ erfiđleikar séu ađ baki. Ţetta hafi til dćmis komiđ fram í rćđu í Osló 10. desember ţegar ESB fékk friđarverđlaun Nóbels ţar sem hún taldi sig ekki geta sagt kreppunni „ađ fullu lokiđ“ ţótt hún vćri „raunsć bjartsýniskona“.

Ţegar rćtt er um ţýskt efnahagslíf segist Schäuble vćnta „viđunandi“ vaxtar á nćsta ári vegna viđskipta viđ Bandaríkin og Asíu.

„Ástandiđ er betra en viđ mátti búast međal annars vegna meiri viđskipta viđ Bandaríkin og Asíu. Hagvöxtur í Ţýskalandi verđur ţess vegna viđunandi á árinu 2013,“ segir hann.

Fjármálaráđherrann segir ađ ríkisstjórnin vilji leggja fram áćtlun um jöfnuđ í ríkisfjármálum fyrir kosningarnar í september 2013 og hann hafnar „alfariđ“ frétt í Der Spiegel ţess efnis ađ ný ríkisstjórn undir forsćti Merkel mundi leggja fram tillögur um niđurskurđ í ríkisfjármálum eftir kosningarnar. Der Spiegel sagđi í frétt sinni ađ fjármálaráđuneytiđ hefđi ađ ósk Schäubles samiđ áćtlun sem hrinda ćtti í framkvćmd ađ kosningum loknum um niđurskurđ innan velferđarkerfisins og hćkkun söluskatts.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS