Laugardagurinn 24. október 2020

Depardieu bođiđ embćtti menningarmála­ráđherra í Mordovíu - hafnar bođinu


6. janúar 2013 klukkan 22:51

Gérard Depardieu, leikarinn franski sem fékk rússneskt vegabréf frá Vladimir Pútín Rússlandsforseta laugardaginn 5. janúar, hélt sunnudaginn 6. janúar til Mordovíu viđ Volgu til ađ velja milli íbúđar og einbýlishúss.

Gérard Depardieu sýnir Vladimir Volkov landstjóra Mordoviu nýtt rússneskt vegabréf sitt.

Ţegar Depardieu steig út úr flugvélinni á vellinum í Saransk, höfuđborg Mordovíu (640 km fyrir austan Moskvu) var honum tekiđ fagnandi af Vladimir Volkov landstjóranum og konum í ţjóđbúningum sem sungu viđ landganginn.

Leikarinn veifađi hinu nýja vegabréfi sínu fyrir framan ljósmyndara sem biđu hans í snjónum. Hérađsstjórinn bauđ honum ađ velja sér íbúđ eđa land undir hús auk ţess sem hann bauđ honum embćtti menningarmálaráđherra lýđveldisins Mordovíu ađ sögn fréttastofunnar Ria Novosti sem hafđi ţetta efir landstjóranum: „Hafi herra Depardieu áhuga getum viđ bođiđ honum ţetta embćtti.“

Gérard Depardieu sagđi sér vera sýndur mikill sómi en hann hafnađi bođinu og sagđist ekki geta tekiđ ákvörđun af ţessu tagi án ţess ađ hafa kynnt sér siđi og menningu lýđveldisins Mordovíu.

Mordavar tala tungumál af finnsk-ungverskum rótum, Ívan IV grimmi lagđi ţá undir Moskvuvaldiđ 1551. Nú á dögum er lýđveldiđ best ţekkt fyrir fangabúđir sínar. Tvćr af ungu konunum í Pussy Riot sem hlutu tveggja ára dóm í febrúar 2012 fyrir andóf gegn Pútín taka úr refsingu sína í lýđveldinu.

Ekki er vitađ hve lengi Depardieu ćtlar ađ dveljast í Rússlandi. Dómarar í París vćnta ţess hins vegar ađ hann komi fyrir ţá ţriđjudaginn 8. janúar til ađ svara til saka fyrir ađ aka léttu vélhjóli undir árifum áfengis. Atvikiđ gerđist í París 29. nóvember 2012 ţegar ökumađur létts vélhjóls lenti í slysi í XVII hverfi Parísar án ţess ađ skađast. Hann reyndist hins vegar međ meira áfengismagn í blóđi en frönsk lög leyfa, 1,8 g í blóđlítra en leyfilegt magn er 0,5 g.

Sektin fyrir ađ aka vélhjóli undir áhrifum áfengis er 4.500 evrur og afbrotiđ getur leitt til allt ađ tveggja ára fangelsisdóms auk ţess sem menn fá 6 refsipunkta á ökuleyfi sitt. „Ég kasta ekki steini í ţá sem eru međ of mikiđ kólestról, háan blóđţrýsting, sykursýki eđa of mikiđ alkóhól eđa ţá sem sofna á vélhjóli: ég er einn ţeirra,“ sagđi franski leikarinn í opnu bréfi til Jean-Marcs Ayraults, forsćtisráđherra Frakka, í desember.

.Heimild: Le Monde

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS