Föstudagurinn 23. apríl 2021

Spánverjar ná ekki markmiđum í ríkisfjármálum - eina ţjóđin gegn Dijsselbloem í evru-formennsku


22. janúar 2013 klukkan 17:27

Fjármálaráđherrar allra ESB-ríkjanna komu saman til fundar ţriđjudaginn 22. janúar. Ţeim voru kynntar spár um versnandi fjárhag Spánar. Á fundinum var heimilađ ađ 11 evru-ríki mćttu undirbúa ađ taka upp nýjan skatt á fjármagnsfćrslur. Ţau hafa hins vegar ekki heimild til ađ leiđa skattinn í lög.

Jean Claude Juncker og Jeroen Dijsselbloem

Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráđherra Hollands og nýkjörinn formađur evru-hópsins, sat fundinn. Hann naut stuđnings ráđherra allra evru-ríkjanna nema Spánar ţegar evru-hópurinn valdi eftirmann Jean Claude Junckers í formannssćtiđ. Enginn annar bauđ sig fram í embćttiđ.

AFP-fréttastofan segir ađ Spánverjar muni valda Dijsselbloem erfiđleikum ţá 30 mánuđi sem honum hefur veriđ faliđ ađ gegna formennsku evru-ráđherrahópsins.

Ţriđjudaginn 22. janúar tilkynnti framkvćmdastjórn ESB ađ Spánverjum tćkist ekki ađ standa viđ yfirlýst markmiđ í ríkisfjármálum árin 2012 og 2013.

Markmiđiđ var ađ áriđ 2012 yrđi hallinn á ríkissjóđi Spánar 6,3% af vergri ţjóđarframleiđslu en framkvćmdastjórnin telur ađ ţví markmiđi verđi „líklega ekki“ náđ. Hinn 22. febrúar birtir framkvćmdastjórn ESB efnahagsspá fyrir öll ríki ESB. Ţar mun verđa gert ráđ fyrir ađ hallinn á Spáni hafi veriđ 8% áriđ 2012 og hann verđi 6,1% í ár, fyrra markmiđ fyrir 2013 var 4,5%.

Luis De Guindos, fjármálaráđherra Spánar, sagđi ađ „andmćli“ sín gegn Dijsselbloem vćru einföld, Spánverjar teldu sig ekki eiga nógu marga fulltrúa í stofnunum ESB og ţađ vćri „óréttlátt“.

AFP bendir á ađ nćstum allar ćđstu stöđur í stjórnkerfi evru-svćđisins séu nú skipađar mönnum frá löndum sem matsfyrirtćki setja í AAA-flokk.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS