Ţriđjudagurinn 7. júlí 2020

DSK krefst ţess ađ bók um eitt af ástarsamböndum sínum sé gerđ upptćk


25. febrúar 2013 klukkan 17:23

Dominique Strauss-Kahn (DSK) fer ţess á leit viđ dómara ađ lögregla geri upptćk öll eintök af nýrri bók ţar sem honum er lýst sem „hálf-manni, hálf-svíni“. Lögfrćđingar DSK munu leggja ţessi tilmćli fyrir dómara ţriđjudaginn 26. febrúar. Bókin er eftir Marcelu Iacub og ber heitiđ Belle et bęte (Fegurđ og ófreskjan). Útgáfa hennar er bođuđ miđvikudaginn 27. febrúar. Verđi ekki orđiđ viđ kröfunni um upptöku bókarinnar er ţess óskađ ađ í hana verđi settur dreifimiđi.

Marcela Iacub lýsir í bók sinni í smáatriđum sjö mánađa ástarsambandi sínu viđ DSK á árinu 2012. Á ţessum mánuđum sat DSK undir ţungum ásökunum um kynferđislegt ofbeldi gegn herbergisţernu á Sofitel-hóteli á Manhattan í New York.

DSK hefur brugđist hinn versti viđ útgáfu bókarinnar og stefnir nú Iacub og útgefanda hennar fyrir „árás á einkalíf“ sitt. DSK hefur formćlt bókinni og krefst 100.000 evra í miskabćtur frá Iacub og útgefandanum, Stock. Ţá gerir hann sömu kröfu á hendur Le Nouvel Observateur, vikublađi sem birti útdrátt úr bókinni og samtal viđ Iacub í síđustu viku.

Í viđtalinu viđ vikublađiđ lýsti Iacub DSK sem „hálf-manni, hálf-svíni“. Flaug lýsingin um heim allan.

„Allt sem er skapandi, listfengt eđa fallegt í fari Dominiques Strauss-Kahns fellur undir svíniđ í honum en ekki manninn. Mađurinn er hrćđilegur, svíniđ er yndislegt, jafnvel ţótt ţađ sé svín,“ sagđi hún viđ Le Nouvel Observateur.

Iacub sagđi ađ hún hefđi ákveđiđ ađ stofna til ástarsambands viđ DSK til ađ geta stundađ „vettvangsrannsókn“ í ţví skyni ađ lýsa niđurstöđunni síđan í bók. Hún sagđi ađ sér hefđi einnig fundist ađ hún breyttist í „dýrđling“ sem hefđi ţađ hlutverk ađ bjarga einhverjum sem sćtti slíku „hatri og fyrirlitningu“.

Iacub viđurkennir ađ sumar kynlífslýsingar í bókinni séu skáldskapur en allt í sambandi viđ ástarćvintýriđ sé reist á stađreyndum.

DSK lýsti „skömm“ sinni á vikuritinu og höfundinum í opnu bréfi til ritstjóra Le Nouvel Observateur. Hann sagđi bókina viđbjóđslega.

Mikiđ magn bóka, leikrita, sjónvarpsefnis og kvikmynda hefur veriđ gert um fall DSK úr stöđu forstjóra Alţjóđagjaldeyrissjóđsins vegna atviksins í Sofitel-hótelinu. Taliđ var líklegt ađ hann mundi sem fyrrverandi fjármálaráđherra sósíalista í Frakklandi bjóđa sig fram til forseta gegn Nicolas Sarkozy á árinu 2012.

DSK hefur nú lokiđ málinu gegn herbergisţernunni í New York međ greiđslu hárra bóta sem samiđ var um međ ađstođ dómara. Hann er hins vegar til rannsóknar í Frakklandi fyrir ađ hafa átt hlut ađ kaupum á gleđikonum til ađ sćkja svallveislur í Washington og víđa í Evrópu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS