Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Lík af frönskum stjörnulög­frćđingi finnst á hafi úti


18. mars 2013 klukkan 11:04

Lík af einum kunnasta lögfrćđingi Frakklands, Oliviers Metzners (63 ára), fannst ađ morgni sunnudags 17. mars á floti undan einkaeyju hans í Morbihan-flóa viđ Bretagne-skaga. Bréf fannst á heimili hans og rannsakar lögregla máliđ sem sjálfsvíg.

Olivier Metzner

Lögmađurinn hafđi áunniđ sér nafn vegna ađildar ađ mörgum frćgum dómsmálum. Hann varđi hinn alrćmda verđbréfasala Jerome Kerviel sem dćmdur var áriđ 2010 fyrir ađ valda Société Générale-bankanum 5 milljarđa evru tjóni á árinu 2008. Hann varđi Dominique de Villepin, fyrrverandi forsćtisráđherra, vegna ásakana um rógburđ gegn Nicolas Sarkozy í svonefndu Clearstream-máli og fékk hann sýknađan. Hann var lögmađur forstjóra Vivendi, Jean-Maries Messiers, sem dćmdur var í ţriggja ára fangelsi og til ađ greiđa sekt vegna fjársvika og rangfćrslna. Ţá starfađi hann fyrir Maunel Noriega, fyrrv. einrćđisherra í Panama, og fyrir dóttur erfingja L‘Oreal-auđsins, Françoise Bettencourt. Metzner var í hópi fáeinna stjörnulögfrćđinga í Frakklandi sem hafa sett svip sinn á öll helstu dómsmál réttarsögunnar undanfarin 20 ár ađ sögn fréttaritara BBC.

Le Figaro segir ađ lögmađurinn hafi veriđ mjög ţekktur en fáir hafi hins vegar ţekkt hann. Hann hafi veriđ einfari og ekki margmáll um einkamál sín. Fađir hans var bóndi en áriđ 1975 opnađi Olivier Metzner einn lögmannsstofu í París. Hann hafi ekki veriđ mikill mćlskumađur en hins vegar vel ađ sér um ákvćđi sakamálalaga og beitingu ţeirra, á skömmum tíma hafi hann sagt skiliđ viđ smábrotamenn og tekiđ ađ sér ađ sinna hinum ríku og valdamiklu.

Hann var ekki alltaf vandur ađ međulum sínum viđ gćslu hagsmuna umbjóđenda sinna og hógvćrđ ţvćldist ekki fyrir honum, til dćmis í samskiptum viđ fjölmiđla. Hann var illa ţokkađur međal starfsbrćđra sinna í stétt lögmanna. Međal almennings var hann helst ţekktur fyrir havana-vindlana sem hann veifađi á leiđ til eđa frá réttarsalnum. Hann bjó einn og helgađi sig störfum sínum. Hann leitađi skjóls frá erlinum í París á eyjunni í Morbihan-flóa ţar sem lík hans fannst.

Hann auglýsti eyjuna til sölu í nóvember 2012 og vildi fá 10 milljón evrur fyrir hana. Le Figaro spurđi lögmanninn hver vćru áform hans ef salan gengi eftir. Hann svarađi međ tölvubréfi og sagđi: „Ég ćtla mér stađ enn lengra á hafi úti.“ Blađiđ segir nú ađ í ţessum orđum hafi greinilega falist hörmuleg forsögn. Metzner hafi nú horfiđ á vit hafsins í orđsins fyllstu merkingu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS