Mánudagurinn 25. janúar 2021

Kýpur: Forsetinn leggur fram nýjar tillögur fyrir hádegi-ţing kemur saman síđdegis


21. mars 2013 klukkan 08:08

Forystumönnum í stjórnmálum á Kýpur mistókst í gćrkvöldi ađ ná samkomulagi um plan B í fjármálakreppunni, sem lýđveldiđ stendur frammi fyrir en ţeir koma aftur saman til fundar í dag kl. hálftíu ađ íslenzkum tíma ađ sögn Reuters-fréttastofunnar. BBC sagđi nú fyrir skömmu, ađ forsetinn muni á ţeim fundi leggja fram nýjar tillögur og gert sé ráđ fyrir ađ ţingiđ komi saman síđar í dag til ađ fjalla um ţćr. Ríkissjónvarpiđ á Kýpur segir ađ í ţeim megi búast viđ ađ lagt sé til ađ innistćđur sem eru hćrri en 100 ţúsund evrur verđi skattlagđar.

Bankar eru enn lokađir og opna ekki aftur fyrr en á ţriđjudaginn kemur. Í lýđveldinu Kýpur búa 1,1 milljón manna. Fréttastofan segir ađ stađa málsins hafi vakiđ spurningar um evrusamstarfiđ og jafnframt leitt til spennu í samskiptum Evrópusambandsins og Rússlands. Michalis Sarris, fjármálaráđherra Kýpur hefur framlengt dvöl sína í Moskvu og segja rússneskir embćttismenn ađ hann hafi fariđ fram á fimm milljarđa evra nýtt lán til viđbótar viđ framlengingu á gömlu láni og lćkkun vaxta á ţví.

Seđlabanki Evrópu hefur hins vegar haldiđ uppi miklum ţrýstingi á Kýpur og varađ viđ afleiđingum ţess, ađ ekki verđi gengiđ frá samkomulagi.

Sikorski, utanríkisráđherra Póllands segir ađ Kýpverjar séu ekki skuldbundnir til ađ taka viđ ţeirri ađstođ, sem ţeim hafi veriđ bođin. Ţeir eigi ţann kost ađ lifa međ eigin mistökum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS