Fimmtudagurinn 9. júlí 2020

Uppnám í Frakklandi: Nicolas Sarkozy settur í sakamálarannsókn í Bettencourt-málinu


21. mars 2013 klukkan 22:36
Liliane Bettencourt

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur veriđ tekinn til sakamálarannsóknar. Le Monde segir ađ fréttin um ţetta komi eins og ţruma úr heiđskíru lofti í réttar- og stjórnmálakerfinu. Sarkozy var yfirheyrđur í nokkrar klukkustundir fimmtudaginn 21. mars í réttarsal í Bordeaux ţar sem ađ minnsta kosti fjórir starfsmenn Liliane Bettencourt, auđugustu konu Frakklands, báru vitni til ađ fá stađfest hvort hann hefđi oftar en einu sinni heimsótt milljarđamćringinn í forsetakosningabaráttunni 2007. Ađ lokinni yfirheyrslunni ákvađ Jean-Michel Gentil dómari ađ hefja formlega sakamálarannsókn yfir Sarkozy.

Thierry Herzog, lögfrćđingur Sarkozys, sagđi ađ hann ćtlađi tafarlaust ađ áfrýja ákvörđun dómarans. Hann sagđi ađ hún vćri lögfrćđilega ruglingsleg og óréttlát. Hann sagđist mundu krefjast ţess ađ áfrýjunarréttur í Bordeaux ógilti ţennan gjörning.

Nicolas Sarkozy fór út um bakdyr dómhallarinnar í Bordeaux rétt fyrir klukkan 22.00 ađ frönskum tíma fimmtudagskvöldiđ 21. mars. Ađ honum međtöldum hafa 17 manns veriđ yfirheyrđir í Bettencourt-málinu síđan 14. desember 2011.

Máliđ hófst í júlí 2010 ţegar fyrrverandi endurskođandi Bettencourt sagđi lögreglunni ađ hann hefđi séđ Patrice de Maistre, trúnađarmann Bettencourt, taka 150.000 evrur í seđlum. Hann hafi ćtlađ ađ fara međ peningana til Erics Woerths sem ţá var fjármálastjóri kosningabaráttu Nicolas Sarkozys.

Rannsókn dómarans miđar ađ ţví ađ sannreyna hvort Sarkozy hafi fćrt sér aldur og vanmátt frú Bettencourt í nyt til ađ fá hana til ađ fjármagna baráttu sína um forsetaembćttiđ áriđ 2007. Nokkrir starfsmenn frúarinnar segja ađ ţeir hafi séđ Sarkozy oftar en einu sinni á ţessum tíma og hann hafi hitt frú Bettencourt í ţessi skipti.

Sarkozy hefur hvađ eftir annađ fullyrt ađ hann hafi ađeins einu sinni heimsótt Bettencourt-fjölskylduna í kosningabaráttunni 2007 til ađ hitta stuttlega André Bettencourt, eiginmann frúarinnar, en hann lést í nóvember 2007.

Í lok nóvember 2012 var Sarkozy kallađur í yfirheyrslu vegna málsins og stóđ hún í 12 klukkustundir. Í blađinu Sud-Ouest sagđi frá ţví ađ ţá hefđi forsetinn fyrrverandi sagt: „Bettencourt-fólkiđ hefur aldrei gefiđ mér einn eyri og ég hef aldrei beđiđ ţađ um fé.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS