Föstudagurinn 3. desember 2021

Forseti Kína í Moskvu: Gagnkvćmar lofrćđur um samskipti Kínverja og Rússa ber hátt


23. mars 2013 klukkan 14:39

Xi Jinping, nýr forseti Kína, valdi Rússland sem fyrsta landiđ til ađ heimsćkja eftir ađ hann tók viđ embćtti sínu. Hann kom til Moskvu föstudaginn 22. mars og sagđi á öđrum degi funda međ Valdimir Pútin Rússlandsforseta ađ vinátta Rússa og Kínverja tryggđi „strategískt jafnvćgi og friđ“. Hann lýsti Pútin sem „góđum vini“.

Xi Jinping Kínaforseti og Vladimír Pútin Rússlandsforseti í Moskvu 23. mars 2013.

Rússneska ríkisorkufyrirtćkiđ Rosnefnt samţykkti föstudaginn 23. mars ađ ţrefalda olíuútflutning sinn til Kína gegn 2 milljarđa dollara láni. Ţá samţykktu stjórnvöld ríkjanna ađ kanna lagningu gasleiđslu á milli landanna en sérfrćđingar segja ađ mörg ár líđi ţar til samiđ verđi um ţau viđskipti.

Tvíhliđa viđskipti milli Kínverja og Rússa námu 88 milljónum dollara á árinu 2012. Ţessi fjárhćđ er smávćgileg i miđađ viđ viđskipti Kína viđ ESB-ríki annars vegar og Bandaríkin hins vegar.

Rússar og Kínverjar hafa oft stillt saman strengi sína á alţjóđavettvangi síđustu ár. Er ţar skemmst ađ minnast beitingar neitunarvalds í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna gegn alţjóđlegum afskiptum af borgarastríđinu í Sýrlandi. Ríkisstjórnir landanna eru einnig á svipađri bylgjulengd ţegar rćtt er um afstöđuna til Norđur-Kóeru.

Í fyrirlestri hjá rannsóknarstofnun rússneska ríkisins í alţjóđasamskiptum sagđi Xi ađ Kínverjar mundu áfram standa gegn íhlutun í innri mál annarra ríkja.

„Viđ verđum ađ viđurkenna rétt sérhvers ríkis í heiminum til ađ ákveđa á eigin forsendum leiđ sína til framfara,“ sagđi Kínaforseti. „Öflug tengsl Kínverja og Rússa á ćđsta stigi eru ekki ađeins í ţágu hagsmuna okkar heldur ţjóna mikilvćgu hlutverki og veita trausta tryggingu fyrir alţjóđlegu, strategísku jafnvćgi og friđi.“

Á međan Xi hefur dvalist í Rússlandi hafa leiđtogar ríkjanna skipst á ađ bera lof hvor á annan. Tónnin er annar en á tíma kalda stríđsins ţegar hnútur gengu á milli leiđtoga í Moskvu og Peking.

„Viđ getum nú ţegar sagt ađ um sögulega heimsókn sé ađ rćđa og áhrif hennar séu jákvćđ,“ sagđi Pútín.

Kínverska ţingiđ stađfesti Xi sem forseta í síđustu viku, hann tók viđ embćtti leiđtoga Kommúnistaflokks Kína í nóvember 2012.

BBC vitnar í álitsgjafa sem segja hann meira hrífandi en forveri hans, Hu Jintao. Ţá hefur athygli dregist ađ eiginkonu hans, Peng Liyuan, kunnri söngkonu, sem er í fylgd međ honum. Óvenjulegt er ađ eiginkonur kínverskra ráđamanna séu í sviđsljósinu međ eiginmönnum sínum og hafa kínverskir fjölmiđlar látiđ mikiđ međ forsetafrúna. Á vefsíđunni Sina Weibo stóđ: „Leitinni ađ heillandi forsetafrú er lokiđ.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS