Fimmtudagurinn 1. október 2020

Kýpur: Fjármála­ráđherrann segir af sér vegna réttarrannsóknar á falli Laiki-banka - létt á höftum - forsetinn vill sín mál rannsökuđ


2. apríl 2013 klukkan 14:08

Michalis Sarris, fjármálaráđherra Kýpur, sagđi af sér ţriđjudaginn 2. apríl skömmu eftir ađ réttarrannsókn hófst á ţví hvernig fjárhagur Kýpur var ađ falli kominn áđur en ríkisstjórnin varđ ađ samţykkja skilyrđi vegna neyđarláns frá ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.

Michalis Sarris

Sarris sagđist verđa ađ hverfa frá embćtti ţar sem hann yrđi ađ starfa međ dómurum sem faliđ hefur veriđ ađ kanna hrun Laiki-banka en fjármálaráđherrann var áđur bankaráđsformađur í Laiki. Gjaldţrot bankans átti verulegan ţátt í fjármálahruninu á Kýpur.

Christos Stylianides, talsmađur forsembćttisins á Kýpur, sagđi ađ Nicos Anastasiades forseti hefđi samţykkt afsögnina og Haris Georgiades vinnumálaráđherra mundi taka viđ fjármálaráđherrembćttinu. Anastasiades ţakkađi Sarris fyrir „verđugt framlag á tímum hinna erfiđu samningaviđrćđna viđ ţríeykiđ“.

Forsetinn fól ţriđjudaginn 2. apríl ţremur dómurum ađ rannsaka tafarlaust of af sérstökum krafti hann sjálfan og fjölskyldu sína. Skipun dómaranefndarinnar má rekja til vaxandi reiđi međal almennings á Kýpur vegna atburđa síđustu daga. Međal annars er orđrómur á kreiki um ađ ćttmenni forsetans hafi nýtt trúnađarupplýsingar til ađ skjóta undan fé til útlanda áđur en sparifjárreikningar voru frystir.

Svipađar ásakanir eru á kreiki á hendur öđrum stjórnmálamönnum auk fésýslumanna. Anastasiades segir ađ allir verđi ađ sćtta sig viđ ađ fjármál ţeirra séu rannsökuđ. Ţetta eigi viđ um stór-fjölskyldu hans og lögfrćđiskrifstofuna ţar sem hann starfađi áđur en hann var kjörinn forseti fyrr á árinu.

Seđlabanki Kýpur sendi frá sér tilkynningu ţriđjudaginn 2. apríl um ađ viđrćđur viđ ţríeykiđ hefđu leitt til rýmkunar á fjármagnshöftunum sem tóku gildi í síđustu viku. Heimilađar verđa 25.000 evru millifćrslur af hálfu fyrirćkja í stađ 5.000 evra áđur og almenningi verđur heimilađ ađ gefa út allt ađ 9.000 evra ávísunum.

Yiangos Demetriou, embćttismađur viđ Seđlabanka Kýpur, sagđi í útvarpsviđtali ađ reikningseigendur í Kýpurbanka, stćrsta banka eyjunnar, myndu geta nýtt 10% af inneign sinni í bankanum vćri hún yfir 100.000 evrum. Hann sagđi ađ fulltrúar ţríeykisins hefđu beđiđ um meiri upplýsingar en til ţessa áđur en ţeir heimiluđu ráđstöfun á allt ađ 40% inneignar en 60% inneigna yfir 100.000 verđa gerđ upptćk til ađ verđa viđ kröfu ţríeykisins.

Reikningseigendur 100.000 evra og meira í Laiki-banka tapa ađ líkindum allri inneign sinni. Uppgjör á eignum bankans kann ađ taka mörg ár og ađ ţví loknu kemur í ljós hver er hlutur 100.000 evra reikningseigenda.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS