Föstudagurinn 18. september 2020

Fyrrverandi franskur fjárlaga­ráđherra játar á sig lygar vegna bankareiknings í Sviss


2. apríl 2013 klukkan 22:35
François Hollande og Jérôme Cahuzac

Jerome Cahuzac, fyrrverandi fjárlagaráđherra Frakklands, hefur nú játađ ađ eiga bankareikning í Sviss eftir ađ hafa neitađ ţví í marga mánuđi. Hann sagđi frá reikningnum á bloggsíđu sinni ţriđjudaginn 2. apríl og bađst afsökunar á ţví annars vegar ađ hafa átt svissneskan bankareikning í 20 ár og hins vegar á ađ hafa neitađ tilvist reikningsins í marga mánuđi.

„Ég lenti í vítahring lyga og missti vald á málinu, ég er miđur mín af skömm,“ sagđi Cahuzac á vefsíđu sinni. Hann var fyrst sakađur í desember 2012 um ađ eiga svissneskan bankareikning. Hann sagđi ţađ rangt en saksóknarar hófu ađ rannsaka máliđ í janúar 2013.

Jerome Cahuzac bađst lausnar sem fjárlagaráđherra í ríkisstjórn sósíalista 19. mars ţegar saksóknarar sögđu ađ svo virtist sem rödd ráđherrans heyrđist í símtali í vörslu fjölmiđla. Ţá sagđist hann segja starfi sínu lausu til ađ tryggja ríkisstjórninni starfsfriđ, sjálfur vćri hann borinn röngum sökum.

Jean Veil, lögfrćđingur Cahuzacs, sagđi viđ fjölmiđla ţriđjudaginn 2. apríl ađ lögregla hefđi hafiđ formlega rannsókn á skjólstćđingi sínum. Er ţađ síđasta stig sakamáls í Frakklandi áđur en tekin er ákvörđun um útgáfu ákćru.

Cahuzac sagđi í bloggi sínu ađ hann hefđi sagt lögreglu frá svissneskum reikningi sínum og ađ ţar vćru „um ţađ bil 600.000 evrur (95,5 m ISK)“ sem yrđu fluttar á reikning hans í París.

Ráđherrann fyrrverandi bađ François Hollande Frakklandsforseta sérstaklega afsökunar auk fyrrverandi samstarfsmanna í ríkisstjórninni á „skađanum sem ég hef valdiđ ţeim“. Cahuzac hélt ţví fram í einkasamtali viđ Frakklandsforseta ađ hann hefđi veriđ borinn röngum sökum af vefrítinu Mediapart sem flutti fyrstu fréttir um reikning hans í Sviss. Á ţingi sagđi hann: „Ég á ekki, ég hef aldrei átt bankareikning erlendis.“

Frakklandsforseti birti yfirlýsingu ţriđjudaginn 2. apríl ţar sem sagđi ađ hann liti máliđ mjög alvarlegum augum en niđurstađa ţess mundi ráđast fyrir dómi. Forsetinn sagđi ađ Cahuzac hefđi gerst sekur „um ófyrirgefanleg siđferđileg mistök“ međ ţví ađ fara međ rangt mál á ţingi og fyrir dómara um reikning sinn.

„Tvćr dyggđir skipta sköpum fyrir ábyrgan stjórnmálamann: ađ sýna gott fordćmi og heiđarleika,“ segir í lok yfirlýsingar forsetans.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS