Sunnudagurinn 28. nóvember 2021

Deilur á Der Spiegel milli prent- og vefrit­stjórnar - prentútgáfan í kröggum


9. apríl 2013 klukkan 14:46

Miklar deilur ríkja innan ţýska vikuritsins Der Spiegel vegna ágreinings á milli ritstjóra prentađa eintaks vikuritsins annars vegar og ritstjóra vefsíđu ţess, Spiegel Online, hins vegar. Der Spiegel er vinsćlasta fréttatímarit Ţýskalands.

Orđrómur hefur veriđ á kreiki um ađ fyrir dyrum standi ađ reka tvo ađalritstjóra tímaritsins, Georg Mascolo og Mathias Müller von Blumencron. Eigendur ţess vilji ekki una viđ skotgrafarhernađinn sem hafi í marga mánuđi eitrađ starfsandann á ritstjórninni. Leit sé hafin ađ nýjum ritstjóra sem verđi ábyrgur fyrir allri útgáfunni og ţađ eigi ekki ađ velja hann úr hópi starfsmanna fyrirtćkisins.

Mascolo er ritstjóri prentútgáfunnar en Von Blumencron ritstýrir vefútgáfunni. Ţeir hafa ekki getađ komiđ sér saman um ritstjórnarstefnu og sakar Mascolo vefritstjórann um ađ gleypa allt efni sitt.

Um 5 milljónir einstakra gesta skođa Spiegel Online. Ţađ er fremsta ţýska fréttasíđan. Ritstjórn prentmiđilsins vill ađ innheimt verđi gjald af ţeim sem skođa síđuna. Vefritstjórnin neitar ađ verđa viđ kröfunni. Deilan harđnar vegna ţessa.

Salan á prentútgáfunni hefur minnkađ svo mikiđ ađ menn hafa áhyggjur af framtíđ hennar. Frá 2008 ţegar hin tvískipta ritstjórn kom til sögunnar hefur prentuđum eintökum fćkkađ úr 1,05 milljón eintökum í minna en 900.000 ađ sögn IVW, ţýska fjölmiđlaeftirlitsins.

Lausasölueintökum hefur fćkkađ um 100.000 á fjórum árum og eru nú 272.000 á viku. Athuganir frá ţví ađ IVW kom til sögunnar um miđjan tíunda áratuginn sýna ađ samdrátturinn varđ mestur á árunum 2012 og 2013. Tölur frá 2004 sýna ađ ţá seldist Der Spiegel stundum í nćrri 500.000 eintökum.

Ţótt meginorsök vanda Der Spiegel sé rakin til innri deilna og skipulags gćtir einnig ţeirrar skođunar ađ prentútgáfan undir ritstjórn Mascolos sé ekki nógu söluvćn međ ákvörđunum hans um forsíđuefni sem ćtlađ er ađ höfđa til kaupenda. Ţá hafi „OffshoreLeaks“-máliđ einnig komiđ sér illa fyrir ţennan gamla rannsóknarblađamann. Der Spiegel sé fyrir utan hóp blađanna sem miđlađ hefur upplýsingum um alţjóđlegu skattaskjólin.

Heimild: Le Monde, Cécile Boutelet

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS