Sunnudagurinn 5. desember 2021

Kýpverjar sagđir ćtla ađ selja hluta gullforđa síns - órói á mörkuđum - ekkert evru-ríki hefur áđur gripiđ til ţessa ráđs - seđlabanka­stjórinn neitar


11. apríl 2013 klukkan 11:25

Stjórnvöld á Kýpur hafa ađ sögn fjölmiđla samţykkt ađ selja hluta af gullforđa sínum fyrir 400 milljónir evra (62 miljarđar ISK) og leggja andvirđiđ af mörkum til ađ koma til móts viđ kröfur ţríeykisins (ESB/SE/AGS) vegna neyđarláns til björgunar fjárhag ríkisins.Seđlabankastjóri Kýpur segir ađ fréttir um gullsöluna í The Financial Times og frá Reuters-fréttastofunni séu rangar.

Í frétt Reuters segir einnig ađ ríkisstjórn Kýpur muni fá 10,6 milljarđa evra međ ţví ađ loka Laiki-bankanum og ganga á eignir skuldabréfaeigenda og neyđa stóra sparifjáreigendur til ađ breyta inneignum sínum í hlutabréf í Kýpurbanka.

Ţá er gert ráđ fyrir ađ hćkkun á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti muni gefa 300 milljónir evra í ađra hönd fyrir ríkissjóđ landsins.

Alls ţarf ríkisstjórn Kýpur 23 milljarđa evra til ađ fjármagna ríkiđ frá öđrum ársfjórđungi 2013 til fyrsta ársfjórđungs 2016. Frá björgunarsjóđi evrunnar koma 9 milljarđar evra, frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum 1 milljađur evra og Kýpverjar verđa sjálfir ađ útvega 13 milljarđa evra.

Í The Financial Times kemur fram fimmtudaginn 11. apríl ađ sala Kýpverja á gulli valdi óróa á gullmarkađinum, hún kunni ađ verđa fordćmi fyrir önnur evru-lönd í vanda. Engin ríkisstjórn í skuldavanda hafi til ţessa gripiđ til ţess ráđs áđur ađ selja hluta af gullforđa sínum.

Minnt er á í ţessu sambandi ađ í fjármálakreppunni sem gekk yfir Asíu 1997-98 hafi veriđ gripiđ til svipađra ađgerđa til ađ róa lánardrottna. Ţá hafi ríkisstjórn Suđur-Kóreu hvatt borgara landsins til ađ skođa skartgripaskrín sín og gefa seđlabanka landsins hluta af ţví sem ţar vćri ađ finna. Hann mundi nýta verđmćtin í ţágu ţjóđarinnar.

Verđ á gulli hefur hćkkađ mikiđ undanfarin ár en hćgt hefur á hćkkunum á ţessu ári. Fjárfestar hafa selt gull undanfariđ. Verđ á gulli lćkkađi miđvikudaginn 10. apríl um tćp tvö prósentustig í 1559 dollara únsan.

Miđađ viđ verđ á mörkuđum nú ţarf ríkisstjórn Kýpur ađ selja 10 tonn af gulli til ađ fá 400 milljónir evra. Seđlabanki Kýpur á alls 13,9 tonn af gulli. Ţetta nýja frambođ mun hafa áhrif á gullmarkađinn um heim allan.

Í seđlabönkum annarra suđur-evrópskra evru-landa geyma menn töluverđan gullforđa. Ítalir eiga til dćmis 2.451 tonn og Portúgalir 383 tonn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS