Miđvikudagurinn 23. október 2019

Frakkland: Hundeltur fyrrverandi ráđherra skiptir reglulega um dvalarstađ


11. apríl 2013 klukkan 17:21

Jérôme Cahuzac, fyrrverandi fjárlagaráđherra Frakklands, sem játađ hefur ađ hafa sagt ósatt um eignir sínar á leynireikningum erlendis segist verđa ađ skipta um bústađ á tveggja daga fresti vegna ţess hve fjölmiđlamenn hafi mikinn áhuga á ađ ná tali af sér. Í frönsku vikublađi er fullyrt ađ efnahags- og fjármálaráđherra Frakklands hafi vitađ fyrir 31. desember 2012 um leynireikninginn í Sviss. Ráđherrann segir ţetta alrangt.

Jérôme Cahuzac

Cahuzac hefur valdiđ miklu uppnámi í frönskum stjórnmálum vegna ósanninda sinna og blekkinga um eigin fjármál og leynireikninga. Eftir ađ upplýst var um framferđi hans hefur ríkisstjórnin bođađ ýmsar ađgerđir gegn skattsvikum.

„Ég flyt eftir tveggja daga dvöl á hverjum stađ,“ sagđi ráđherrann fyrrverandi viđ blađiđ La Dépęche de Midi fimmtudaginn 11. apríl. Hann sagđist hafa dvalist hjá vinum sínum í Normandí og á Bretagne-skaga í norđurhluta Frakklands og auk ţess hafi hann veriđ í Bassin d‘Arachon í suđvestur hlutanum.

Ţetta er fyrsta viđtaliđ sem Cahuzac veitir eftir ađ hann játađi skattsvikin og ţar segist hann vera hundeltur af ljósmyndurum og hann undrist hvernig ţeir geti hafiđ upp á dvalarstöđum sínum. Hann útilokar ekki ađ snúa aftur til ţingstarfa. Sósíalistaflokkurinn hefur gert hann útlćgan.

Frönsk lög gera ráđ fyrir ađ ráđherra sem segir af sér eđa er látinn hćtta í ríkisstjórninni geti innan mánađar gengiđ ađ ţingsćti sínu. Ţessi frestur fyrir Cahuzac rennur út 19. apríl.

Jean-Claude Gouget tók sćti Cahuzacs á ţingi fyrir kjördćmiđ Lot-et-Garonne í suđvestur hluta Frakklands. Gouget telur óskynsamlegt fyrir Cahuzac ađ setjast ađ nýju á ţing

Franska vikublađiđ Valeurs actuelles fullyrđir fimmtudaginn 11. apríl ađ Pierre Moscovici, efnahags- og fjármálaráđherra Frakklands, hafi vitađ „fyrir 31. desember 2012“ ađ Jérôme Cahuzac hafi átt bankareikning í Sviss. Moscovici segir ţetta „alrangt“. Í blađinu er sagt ađ hinn 7. desember 2012 hafi efnahags- og fjármálaráđherrann og embćttismenn hans tekiđ til viđ ađ kanna hvort Jérôme Cahuzac ćtti reikning í svissneska UBS-bankanum. Svar hafi borist frá Sviss fyrir 31. desember og efni ţess hafi veriđ mjög óţćgilegt fyrir Cahuzac fjárlagaráđherra á ţeim tíma.

Pierre Moscovici brást harkalega viđ ţessari frásögn Valeurs actuelles, ţađ hefđi aldrei fariđ fram nein slík athugun á vegum ráđuneytis síns.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS