Mánudagurinn 23. september 2019

Alaska Dispatch: Áhugi Kínverja á Íslandi ţáttur í langtíma­stefnu gagnvart Norđurslóđum

Kínverskir embćttismenn tregir til ađ skýra stćrđ kínverska sendiráđsins í Reykjavík


16. apríl 2013 klukkan 08:42
BarentsObserver
BarentsObserver áréttaði áhuga Kínverja á Íslandi með því að hanna þennan nýja fána með kínversku fánastjörnunni.

Hvers vegna sýnir Kína Íslandi svona mikinn áhuga spyr vefmiđillinn Alaska Dispatch Geir Flikke, sérfrćđing viđ Háskólann í Osló í öryggismálum Norđurslóđa. Svar hans er ađ Kína hafi hagsmuna ađ gćta á ţessu svćđi og vilji vera ţátttakandi í ţví, sem ţar er ađ gerast. En ţegar Alaska Dispatch spyr kínverska embćttismenn í sendiráđi Kína í Reykjavík hvers vegna ţeir hafi búiđ um sig í byggingu, sem gćti hýst alla starfsmenn íslenzka utanríkisráđuneytisins, fćrast ţeir undan ađ gefa skýr svör og segja ađ ţeir hafi sent nćgilega marga sendimenn til Íslands til ađ halda utan um tvíhliđa samskipti ríkjanna.

Vefmiđillinn hefur ţađ hins vegar eftir sérfrćđingum í málefnum Kína og alţjóđamálum ađ sú athygli sem Kína sýni Íslandi sé hluti af ţeirri langtímastefnu Kína ađ auka áhrif sín á Norđurslóđum. Malte Humpert einn af stofnendum Arctic Institute, sem er hugveita í Washington segir ađ Kína líti á sig sem eitt af stórveldum 21. aldarinnar. Kínverjar sjái hvar möguleikarnir eru og ţeir séu ađ byggja upp landfrćđi-pólitíska (geo-strategic) stöđu sína.

Geir Flikke segir ađ Norđur-siglingaleiđin geti skipt miklu máli í viđskiptum Kína viđ Evrópu og í ţví sambandi geti Ísland orđiđ eftirsóknarverđur stađur fyrir umskipunarhöfn en Íslendngar sjálfir virđist áhyggjufullir yfir ţeim hugmyndum og vísar hann í ţví samband til hugmynda kínversks auđjöfurs um kaup á Grímsstöđum á Fjöllum, sem margir Íslendingar telji yfirvarp en raunverulega sé veriđ ađ leita eftir ađstöđu fyrir stórskipahöfn.

Ţá bendir Alaska Dispatch á, ađ um 80% af olíuinnflutningi Kínverja fari um Malacca-sund sem liggur á milli Malasíu og Indónesíu en ţađ sé hernađarleg martröđ á krísutímum. Kínverjar leiti nú eftir ţví ađ kaupa olíu frá öđrum og ţá ekki sízt Rússum og flutningur olíu um norđurleiđina sé ţví eftirsóknarverđur valkostur.

Loks bendir vefmiđillinn á, ađ Kína hafi áhuga á ađ taka ţátt í vinnslu auđlinda á Norđurslóđum. Kínverjar sćkist stíft eftir ţví ađ fá áheyrnarfulltrúa á fundi Norđurskautsráđsins, ţeir hafi stuđning minni ađildarríkja ţess en hugsanlegt sé ađ Kanada eđa Bandaríkin kunni ađ beita neitunarvaldi gegn ţví.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS