Sunnudagurinn 15. september 2019

Ungverjaland: Ríkis­stjórnin fús til ađ milda stjórnar­skrá ađ kröfu ESB


16. apríl 2013 klukkan 16:32

Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa gripiđ til ráđstafana til ađ koma til móts viđ gagnrýni af hálfu framkvćmdastjórnar ESB á stjórnarskrárbreytingar í landinu. Dómsmálaráđherra Ungverjalands hefur lagt fram tillögu á ţingi í ţessa veru.

Þinghúsið í Búdapest.

Umrćđur verđa á ESB-ţinginu í Strassborg miđvikudaginn 17. apríl um mannréttindi í Ungverjalandi. Ţar munu ţingmenn viđra skođanir sínar um ađ Viktor Orban forsćtisráđherra og félagar hans í Fidesz-flokknum hafi fariđ á svig viđ réttindi sem tryggđ séu međ sáttmálum ESB og mannréttindasáttmála Evrópu sem fellur undir Evrópuráđiđ.

Orban hefur sagt ađ hann sé fús til samstarfs til ađ eyđa öllum grunsemdum um ađ vegiđ sé ađ mannréttindum međ nýju stjórnarskránni. Hann og flokkur hans halda fast í ţá skođun ađ nýlegar breytingar á stjórnarskrá Ungverjalands séu til ţess fallnar ađ tryggja meiri hollustu Ungverja viđ lögbundnar skyldur vegna ESB-ađildar ţjóđarinnar.

José Manuel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar ESB, sendi föstudaginn 12. apríl bréf til Orbans ţar sem bent er á ađ stjórnarskárbreytingarnar í Ungverjalandi kynnu ađ brjóta í bága viđ ESB-lög og almennar reglur í réttarríki. Barroso sagđi í bréfinu ađ framkvćmdastjórn ESB mundi láta reyna á máliđ fyrir ESB-dómstólnum brygđust ungversk stjórnvöld ekki viđ athugasemdunum.

Eitt af ţví sem fundiđ er ađ í nýju reglunum er ađ bannađ verđur ađ birta kosningaauglýsingar annars stađar en í ríkisfjölmiđlum í Ungverjalandi. Dómsmálaráđherra landsins hefur nú lagt til breytingu á ţessu ákvćđi. Óljóst er hvort tekin verđur til greina athugasemd frá framkvćmdastjórninni vegna ákvćđis sem snertir greiđslur frá Ungverjalandi vegna dóma ESB-dómstólsins.Ţriđja ađfinnsluatriđi Barrosos laut ađ valdi sem yfirmanni dómstólastofnunar landsins yrđi fengiđ til ađ ákveđa án rökstuđnings fyrir hvađa dómstól mál fćru. Taliđ er ađ tekiđ sé á ţessu máli í tillögu dómsmálaráđherrans.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS