Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Stefnir í orkukreppu í ESB takist ekki ađ lađa ađ fjárfesta


2. maí 2013 klukkan 13:40

Nauđsynlegt er ađ fjárfesta fyrir 1.000 milljarđa evra fyrir lok ţessa áratugar eigi Evrópusambandiđ ađ komast hjá orkukreppu. Ţetta er niđurstađa í skýrslu sem samin hefur veriđ af lávarđadeild breska ţingsins eftir átta mánađa rannsókn.

Í skýrslunni segir ađ stórir fjárfestar haldi ađ sér höndum vegna óljósrar orkustefnu ESB. Ţá segja ţeir ađ leggja verđi meira fé til Europe's Emissions Trading System (ETS), ţađ er útblásturskvótakerfis ESB.

Nefnd lávarđadeildarinnar sem fjallar um landbúnađarmál, sjávarútvegsmál, umhverfis- og orkumál fór sérstakri nefnd ađ vinna ađ gerđ skýrslunnar. Hún kallađi fyrir sig fulltrúa frá framkvćmdastjórn ESB, orkufyrirtćkjum og umhverfissamtökum auk annarra viđ gerđ skýrslunnar.

Ţar segir ađ brýn ţörf sé fyrir fé til ađ til ađ festa í orkukerfum sem nota lítiđ kolefni, eru samtengd og stuđla ađ nýjungum. Nefndin er sammála niđurstöđu framkvćmdastjórnar ESB um ađ ţörf sé á 1.000 milljarđa evru fjárfestingu í mannvirkjum til ađ tryggja örugga, grćna og ódýra orku fyrir áriđ 2020.

Lávarđarnir telja ađ ţessir peningar séu til međal stofnanafjárfesta sem hafa áhuga á orkumálum hins vegar haldi óljós stefna um hvernig flytja eigi örugga og hagkvćma orku aftur af ţeim.

„Verđmćti orkufyrirtćkja hefur lćkkađ síđan 2008, ríkissjóđir eru ađţrengdir en ţađ er til meira en nóg af fé međal fjárfesta,“ segir Carter lávarđur af Coles sem gegndi formennsku í nefndinni. „Ţetta ćtti ađ vera mjög góđur tími til langtíma fjárfestingar í orkuvinnslu en ţađ skortir skýra stefnu til ađ lađa ađ fjárfesta.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS