Miđvikudagurinn 24. febrúar 2021

Schäuble lýsir skilning á auknu svigrúmi fyrir Frakka - ađrir ţýskir stjórnmálamenn mótmćla


5. maí 2013 klukkan 18:53

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, lýsir skilningi á ţeirri ákvörđun framkvćmdastjórnar ESB ađ gefa frönskum stjórnvöldum frest fram til 2015 til ađ lćkka halla á ríkissjóđi niđur fyrir 3% af vergri landsframleiđslu.

Wolfgang Schäuble og Pierre Moscovici

Ţetta kemur fram í viđtali viđ hann í Bild am Sonntag 5. maí en ţar segir fjármálaráđherrann ađ sáttmálar ESB veiti svigrúm til ákvarđana af ţessu tagi. Hann segir jafnframt ađ ţýska ríkisstjórnin og framkvćmdastjórn ESB séu á einu máli um ađ ţađ megi ekki slaka á kröfum um efnahagsumbćtur.

Framkvćmdastjórn ESB veitti frönsku stjórninni ţennan ađlögunarfrest ţegar hún hafđi birt efnahagsspá sína föstudaginn 3. maí ţar sem dregin er dökk mynd af ţróuninni í Frakklandi nćstu tvö árin, ţar er međal annars spáđ ađ franski ríkissjóđshallinn hćkki úr 3,9% í ár í 4,2% á nćsta ári.

Pierre Moscovici, efnahags- og fjármálaráđherra Frakka, segir ađ ţetta aukna svigrúm jafngildi ekki ađ Frakkar muni slaka á ađhaldsađgerđum.

Međal ţýskra stjórnmálamanna gćtir óánćgju međ ákvörđun framkvćmdastjórnarinnar í ţágu Frakka. „Ţetta bođar ekkert gott. Mér sýnist Frakkar ekki taka á málum sínum af einurđ. Međ ţví ađ veita ţeim lengri tíma er sagt, haldiđ áfram á ţessari braut,“ sagđi Michael Stübgen, talsmađur ţingflokks CDU í Evrópumálum, viđ vikublađiđ Focus.

Philipp Rösler, efnahagsmálaráđherra og formađur frjálsra demókrata (FDP), sagđi ađ José Maunel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar ESB, hefđi sýnt „ábyrgđarleysi“ viđ framkvćmd ríkisfjármálastefnu ESB.

„Ţađ er ábyrgđarlaust ţegar forseti framkvćmdastjórnar ESB lýsir efasemdum um réttmćti stefnu sem miđar ađ ţví ađ náđ sé tökum á ríkisfjármálum í ESB-ríkjum,“ sagđi Rösler. Hann sagđi ađ sigrast ćtti á skuldakreppunni međ ađ ýta undir hagvöxt og hafa hemil á ríkisútgjöldum. Ţađ yrđi ađ draga saman í ríkisrekstri og í ţví efni hefđu Ţjóđverjar sýnt gott fordćmi. Ţeir minnkuđu útgjöld sín en ykju ţau ekki.

Heimild: AFP

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS