Miđvikudagurinn 26. september 2018

Fjármála­ráđherrar Frakka og Ţjóđverja stafesta ásetning um ađ leysa vanda evrunnar


7. maí 2013 klukkan 13:57

Fjármálaráđherrar Frakklands og Ţýskalands hafa áréttađ ásetning sinn um ađ sigrast á skuldakreppunni á evru-svćđinu eins fljótt og frekast er unnt. Ţeir lýstu einnig skođunum sínum á ríkisfjármálum og lćkkun ríkisútgjalda á fundi međ nemendum í Frjálsa háskólanum í Berlín ţriđjudaginn 7. maí.

Wolfgang Schäuble og Pierre Moscovici

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, sagđi ađ í sínum huga skipti sköpum ađ stofnađ yrđi til bankasambands innan ESB. Án ţess yrđi ekki unnt ađ leysa ríkisfjármála- og skuldavandann innan ESB. Schäuble sagđi ţetta „forgangsverkefni“ og hét ađ vinna ađ skjótum framgangi ţess. Hann sagđi nauđsynlegt ađ grípa til skipulagsbreytinga innan ESB en ţćr ćttu ţó ekki ađ standa í vegi fyrir lausn á núverandi vanda.

„Viđ verđum ađ gera ţađ sem í okkar valdi stendur á grundvelli gildandi sáttmála en ţar sem ekki reynist unnt ađ leysa mál međ núverandi stofnunum verđum viđ ađ gera ţađ međ samningi milli ríkisstjórna eđa jafnvel á tvíhliđa grundvelli,“ sagđi Schäuble.

Pierre Moscovici, efnahags- og fjármálaráđherra Frakklands, fagnađi ţví ađ framkvćmdastjórn ESB hefđi veitt Frökkum tveggja ára lengri frest til ađ ná fjárlagahallanum undir 3% markiđ. Vissulega yrđu ríki ađ stefna ađ minni skuldabyrđi en ţau yrđu ađ fá viđunandi svigrúm til ţess til ađ stöđva ekki hagvöxt. Hann sagđi ađ í París litu menn ekki ţannig á ađ í ákvörđun framkvćmdastjórnarinnar fćlist heimild til ađ slá slöku viđ í umbótastarfinu.

„Auđvitađ verđum viđ ađ tryggja ađ ríkisfjármálin séu í réttu fari en menn verđa einnig ađ taka miđ af ástandinu í einstökum löndum og skilgreina réttan takt til ađ viđhalda hagvaxtarhorfum,“ sagđi Moscovici.

Heimild: DW

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS