Mánudagurinn 26. október 2020

Ítalir efna til fjöldamótmćla í Róm - Merkel líkt viđ nasistaforingja


18. maí 2013 klukkan 21:26

Um 100.000 manns mótmćltu í Róm laugardaginn 18. maí. Forystumenn verkalýđssamtaka stjórnuđu ađgerđunum undir rauđum fánum og markmiđ ţeirra var ađ knýja fram stefnubreytingu hjá nýrri ríkisstjórn landsins undir forsćti Enricos Letta sem kemur úr röđum vinstri manna. Ţá einkenndust mótmćlin einnig af óvild í garđ Angelu Merkel Ţýskalandskanslara sem var í Róm og hitti Frans páfa.

Mótmælaborði með frú Merkel í Róm 18. maí 2013- margir fordæma aðferðina.

Kannanir sýna ađ trú manna á ađ ríkisstjórn Ítalíu sé á réttri braut minnkar jafnt og ţétt. Nú ríkir lengsta skeiđ samdráttar á Ítalíu í meira en 40 ár. Opinberar skuldir eru um 127% af vergri landsframleiđslu, ađeins Grikkir skulda meira á evru-svćđinu. Atvinnuleysi er meira en nokkru sinni, 11,5% - 38% međal fólks undir 25 ára aldri.

Enrico Letta lofađi ađ beita sér markvisst fyrir ađ fjölga störfum og draga úr atvinnuleysi. Ţetta var bođskapur hans ţegar hann hélt til Berlínar, Brussel og Parísar eftir ađ hann tók viđ embćtti. Hann hvatti til aukinna útgjalda til atvinnusköpunar í stađ ađhaldsađgerđa.

Tveir höfuđandstćđingar ítalskra stjórnmála eiga ađild ađ ríkisstjórn Ítalíu og Letta verđur ađ huga vel ađ hverju skrefi til ađ styggja ekki Silvio Berlusconi, leiđtoga samstarfsflokksins. Fylgi viđ Berlusconi vex frekar en minnkar ef marka má kannanir.

Angela Merkel Ţýskalandskanslari var í Róm laugardaginn 18. maí og fór í Páfagarđ ţar sem hún hitti Frans páfa. Mótmćlendur báru spjöld međ myndum af Merkel ţar sem hún var klćdd ađ hćtti nasista. Vakti ţetta fordćmingu margra.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS