Fimmtudagurinn 25. febrúar 2021

Viđskiptastríđ magnast milli ESB og Kína - gjöld á sólarorkubúnađ frá Kína leiđa til athugana á innfluttum ESB-vínum


5. júní 2013 klukkan 17:34

Viđskiptastríđ er hafiđ milli Kína og ESB eftir ađ framkvćmdastjórn sambandsins ákvađ ađ leggja ofurhá innflutningsgjöld á sólarraforkubúnađ frá Kína. Svar Kínverja var ađ hefja athugun á innflutningi á víni frá ESB-ríkjum. Snertir vínútflutningur til Kína persónulega hagsmuni viđskiptastjóra ESB sem ákvađ gjöldin á kínversku tćkin.

Viđskiptaráđuneyti Kína sagđi miđvikudaginn 5. júní ađ hafin yrđi rannsókn á viđskiptaháttum međ vín frá ESB-ríkjum vegna grunsemda um ađ ţar vćri um undirbođ ađ rćđa og ríkisstyrkir vćru notađir til ađ ákvarđa verđlag. Segir í fréttum ađ kínverskir vínframleiđendur hafi óskađ eftir athugun stjórnvalda á viđskiptaháttum innflytjenda frá ESB-ríkjum.

Ţessar ađgerđir Kínverja bitna harđast á Frökkum sem hafa eindregiđ stutt hćkkun gjalda á sólarraforkubúnađinn frá Kína, Ţjóđverjar og Bretar lögđust gegn ađgerđum gegn Kínverjum á ţessu sviđi.

„Ráđuneytiđ hefur ţegar tekiđ á móti beiđni frá vínframleiđendum á heimamarkađi, ţeir segja ađ beitt sé óeđlilegum ađferđum eins og undirbođum og styrkjum til ađ ákvarđa verđ á víni frá Evrópu sem selt er í Kína,“ segir í opinberri tilkynningu í Peking. „Viđ sjáum ađ innflutningur á víni frá ESB hefur aukist hratt undanfarin ár og viđ munum haga rannsókninni í samrćmi viđ lög.“

Um 71% af innfluttu víni í Kína kemur frá Frakklandi og selja Frakkar vín til Kína fyrir 546 milljónir evra á ári.

Í The Daily Telegraph er vakin athygli ađ Karel de Gucht, viđskiptastjóri ESB, sem rćđur mestu um álagningu refsitollanna á Kínverja er sjálfur vínframleiđandi. Hann á víngarđ í Toskana sem gefur af sér víniđ La Macinaia, Chianti Classico vín sem selt er á 22,48 evrur í Belgíu.

Ítalir og Spánverjar sem studdu álagningu sólartćkjagjaldanna á Kínverja flytja annars vegar út vín fyrir 77 milljónir evra og hins vegar 89 milljónir á ári til Kína. Ađgerđir Kínverja gegn víninnflutningi kunna ţví einnig ađ bitna á ţeim.

Ţađ ýtir undir grunsemdir um ađ ađgerđum Kínverja sé einkum beint gegn Frökkum ađ ákveđiđ hefur veriđ í Peking ađ rannsóknin á verđmyndun innflutts víns nái ekki til Hon Kong. Er ţetta skýrt á ţann hátt ađ Bretar eru stćrstu útflytjendur ađ víni ţangađ fyrir 213 milljónir evra á ári.

Franska viđskiptaráđuneytiđ hefur andmćlt viđbrögđum Kínverja og varađ ţá viđ meiri hörku í viđskiptastríđinu fari ţeir ekki ađ reglum Alţjóđaviđskiptastofnunarinnar (WTO).

„Viđ lítum ţetta mjög alvarlegum augum,“ sagđi embćttismađur ráđuneytisins í París. „Okkur sýnist af kynningu á málinu ađ framgangan sé ekki viđ hćfi og ámćlisverđ, ţađ er ađ máliđ er ekki skođađ hlutlćgt heldur vegna ţess sem gerist á öđrum vettvangi.“

Af hálfu framkvćmdastjórnar ESB hafa menn sagt ađ ţeim sé ljóst ađ Kínverjir ćtli ađ hefja rannsókn og ESB-menn muni „fylgjast náiđ“ međ henni. „Viđ teljum ađ ESB-ríki stundi ekki undirbođ í vínsölu til Kína,“ sagđi talsmađur ESB.

Ţá hafa embćttismenn ESB sagt ađ hćkkun á evrópskum vínum í Kína vegna opinberrar gjaldtöku muni draga úr lífsgćđum hinna allra ríkustu og voldugustu í Kína. „Kínverska elítan verđur fyrst fyrir barđinu verđi sérstök gjöld lögđ á gćđavín frá Frakklandi,“ sagđi embćttismađur í Brussel.

Kínverjar saka framkvćmdastjórn ESB um ađ leggja „ósanngjörn“ gjöld á sólartćki frá Kína eftir ađ Brusselmenn sökuđu Kínverja um ađ selja tćkin undir raunvirđi. Ný innflutningsgjöld ESB munu hćkka sólarraforkutćki frá Kína um allt ađ 48%.

Heimild: The Daily Telegraph

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS