Fimmtudagurinn 21. jan˙ar 2021

Strˇrfelld leynileg gagna÷flun BandarÝkja­stjˇrnar Ý netheimum vekur undrun og rei­i um heim allan


7. j˙nÝ 2013 klukkan 11:13

The National Security Agency (NSA), njˇsna- og hlerunarstofnun BandarÝkjanna hefur a­ s÷gn breska bla­sins The Guardian f÷studaginn 7. j˙nÝ beinan a­gang a­ g÷gnum hjß Google, Facebook, Apple og ÷­rum netrisum Ý BandarÝkjunum. Segist bla­i­ hafa a­gang a­ skj÷lum sem sanni ■etta.

Höfuðstöðvar NSA, njósna- og hlerunarmiðstöðvar Bandaríkjanna

The Guardian segir a­ hÚr sÚ um a­ rŠ­a verkefni sem reki­ sÚ undir heitinu PRISM og ekki hafi veri­ sagt frß ß­ur. Undir ■essu verkheiti geti embŠttismenn safna­ efni frß ■essum ■jˇnustufyrirtŠkjum um a­ hverju vi­skiptavinir ■eirra hafi leita­ ß netinu, hva­ ■eir hafi sagt Ý t÷lvubrÚfum, hva­a g÷gn ■eir hafi nota­ og einnig sÚ um a­gang a­ spjall■rß­um a­ rŠ­a.

The Guardian segist hafa sannreynt uppruna og ßrei­anleika 41 sÝ­na PowerPoint skjals ľ sem sÚ skrß­ hß-leynilegt og ekki til dreifingar til erlendra bandamanna ľ og hafi ■a­ greinilega veri­ nota­ til a­ ■jßlfa starfsmenn til a­ nřta tŠknina til a­ afla leynilegra upplřsinga. ═ skjalinu er tala­ um „s÷fnun me­ beinum a­gangi a­ net■jˇnum“ helstu bandarÝsku ■jˇnustufyrirtŠkjanna Ý netheimum.

The Guardian segir a­ Ý skjalinu standi a­ ■essi starfsemi sÚ stundu­ me­ a­sto­ fyrirtŠkjanna. Bla­i­ hafi sn˙i­ sÚr til ■essara a­ila fimmtudaginn 6. j˙nÝ og allir hafi ■eir sagt a­ tilvist ■essa verkefnis kŠmi ■eim Ý opna skj÷ldu, ■eir hafi ekki haft hugmynd um hana.

═ frÚtt bla­sins segir a­ NSA hafi veri­ opnu­ lei­ a­ ■essum upplřsingalindum me­ l÷gum sem voru sam■ykkt upphaflega Ý forsetatÝ­ George W. Bush en endurnřju­ Ý desember 2012 Ý tÝ­ Baracks Obama.

PRISM-verkefni­ mi­ar a­ nßkvŠmu eftirliti me­ samskiptum Ý netheimum ■egar ■au eru stundu­ og einnig me­ efni sem er geymt Ý netheimum. Unnt er a­ beina rannsˇkn a­ ÷llum vi­skiptavinum vi­komandi fyrirtŠkis sem břr utan BandarÝkjanna e­a ■eim BandarÝkjam÷nnum sem eiga Ý netsamskiptum vi­ fˇlk utan BandarÝkjanna. Ůß er einnig unnt ßn sÚrstakrar heimildar a­ fylgjast me­ samskiptum sem einungis eru stundu­ innan BandarÝkjanna.

The Guardian skřr­i fimmtudaginn 6. j˙nÝ frß ■vÝ a­ The National Security Agency (NSA) safna­i n˙ skrßm yfir sÝmt÷l milljˇna bandarÝskra vi­skiptavina fyrirtŠkisins Verizon, eins stŠrsta fjarskipta■jˇnustufyrirŠkis BandarÝkjanna. Vitna­i bla­i­ til upplřsinga um a­ hß-leynilegur dˇmstˇll hef­i veitt heimild til ■essarar gagna÷flunar Ý aprÝl 2013.

═ dˇms˙rskur­inum sem The Guardian hefur undir h÷ndum er Verzion skylda­ til a­ veita NSA „st÷­ugt og daglega“ upplřsingar um ÷ll sÝmt÷l Ý kerfi fyrirtŠkisins, bŠ­i innan BandarÝkjanna og milli BandarÝkjanna og annarra landa.

═ skjalinu kemur fram a­ ■a­ hafi gerst Ý fyrsta sinn eftir a­ Barack Obama var­ forseti BandarÝkjanna a­ teki­ var til vi­ a­ safna g÷gnum um fjarskipti milljˇnir bandarÝskra borgara ßn tillits til a­stŠ­na ■eirra og ßn tillits til ■ess hvort ■eir vŠru gruna­ir um afbrot e­a ekki.

Heimild til ■essarar gagna÷flunar veitti leyni-dˇmstˇllinn Foreign Intelligence Surveillance Court (Fisa) Ý ˙rskur­i a­ ˇsk bandarÝsku alrÝkisl÷greglunnar, FBI, 25. aprÝl 2013 og gildir hin ˇtakmarka­a heimild til a­ afla ■essara gagna til 19. j˙lÝ 2013.

FjarskiptafyrirtŠkinu er gert skylt a­ afhenda NSA upplřsingar um bŠ­i n˙mer ■eirra sem rŠ­a saman Ý sÝma, sta­setningu ■egar sÝmtali­ fer fram, lengd sÝmtalsins og hvenŠr tala­ var saman. Ekki er um a­ rŠ­a hlerun ß samtalinu.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS