Föstudagurinn 3. apríl 2020

Fjármála­ráđherra Portúgals segir af sér - ríkisfjármálavandinn vex


1. júlí 2013 klukkan 21:39

Vitor Gaspar, fjármálaráđherra Portúgals, hefur sagt af segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofu landsins mánudaginn 1. júlí. Alţjóđlegir lánadrottnar landsins hafa boriđ lof á hann fyrir ađ hafa haldiđ fast um taumana viđ stjórn ríkisfjármála síđan Portúgalir fengu neyđarlán áriđ 2011.

Vitor Gaspar

Enn ríkir efnahagssamdráttur í Portúgal og atvinnuleysi er mikiđ, ţá hefur hallinn á ríkissjóđi aukist á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs.

Í tilkynningu forsetaskrifstofunnar kemur fram ađ Maria Luis Albuquerque muni taka viđ embćttinu í stađ Gaspars.

Reuters-fréttastofan segir ađ í afsagnarbréfi sínu segi Gaspar ađ sér hafi mistekist ađ draga úr ríkissjóđshallanum og ná markmiđum varđandi skuldabyrđi ríkisins og ţar međ hafi skapast trúnađarbrestur gagnvart sér. Ţá minnki einnig almennur stuđningur viđ ađhaldsstefnu í ríkisfjármálum. Í mars 2013 tóku mörg hundruđ ţúsund manns ţátt í mótmćlum gegn niđurskurđi ríkisútgjalda.

Gaspar segir ađ ţađ hafi einnig stuđlađ ađ afsögn sinni ađ stjórnlagadómstóll Portúgals taldi sumar ráđstafanir sem hann fékk lögfestar brjóta í bága viđ stjórnarskrá landsins. Hann voni ađ međ brotthvarfi sínu stuđli hann ađ meiri einingu í samsteypustjórn landsins ţegar tekist sé á viđ „gífurlega áhćttusöm verkefni“.

Í tvö ár hefur samdráttur einkennt efnahagslíf Portúgals og taliđ er ađ hann verđi 2,3% í ár. Ţjóđin fékk rúmlega 78 milljarđa evru neyđarlán í maí 2011. Ţá var ţess krafist ađ tekiđ yrđi til viđ ađ skera niđur ríkisútgjöld. Atvinnuleysi er nú rúmlega 18%. Fjórum sinnum hefur veriđ blásiđ til allsherjarverkfalls undanfarin tvö ár.

Ríkisstjórn Portúgals segir ađ stađiđ sé viđ áćtlun hennar um ađ horfiđ verđi frá ađgerđum vegna neyđarlánsins í júní 2014.

Frakvćmdastjórn ESB lýsti hins vegar ţeirri skođun nýlega ađ líklega yrđi miklu meiri samdráttur í efnahagslífi Portúgals en spáđ hefđi veriđ. Vegna ţessa hefur veriđ lýst efasemdum um ađ ríkisstjórnin ráđi viđ ríkisfjármálin án frekari stuđnings frá ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS