Fimmtudagurinn 20. febrúar 2020

Kostnađur vegna utanríkis­ţjónustu ESB sćtir gagnrýni - tćplega 500 einkabíl­stjórar - dýrasti bíllinn kostar 34,7 m. kr.


3. júlí 2013 klukkan 13:11
Lafði Ashton utanríkismálastjóri

Tćplega 500 einkabílstjórar starfa hjá utanríkisţjónustu Evrópusambandsins. Dýrasti bíllinn sem er í notkun hjá utanríkisţjónustu ESB kostar 34,7 milljónir króna. Ashton barónessa. utanríkismálastjóri ESB, fćr 47,5 milljónir króna í árslaun auk ríflegra kostnađargreiđslna, húr er hćst launađa kona í stjórnmálastarfi í veröldinni. Henni er ekiđ í skotheldri bifreiđ og býr í glćsilegum opinberum bústađ í Brussel. Einn bílstjóri utanríkisţjónustu ESB er međ 11,8 milljónir króna í árslaun.

Frá ţessu er greint í breska blađinu The Daily Mail miđvikudaginn 3. júlí en í frétt blađsins er stuđst viđ upplýsingar frá ESB-ţinginu. Ţar segir ađ laun Ashton barónessu séu á svipuđu róli og laun Baracks Obama Bandaríkjaforseta.

Maria Yannakoudakis, ESB-ţingmađur, segir ađ tölurnar um kostnađ viđ rekstur utanríkisţjónustu ESB sem nemur um 84 milljörđum ísl. kr. sýni ađ ekkert sé ađ marka orđ barónessunnar ţegar hún segist reka hagkvćma starfsemi.

Breska blađiđ segir ađ ţessar tölur séu vandrćđalegar fyrir lafđi Ashton ţar sem hún sćti gagnrýni fyrir ađ láta ekki nóg ađ sér kveđa á alţjóđavettvangi. Embćtti hennar varđ til međ gildistöku Lissabon-sáttmálans áriđ 2009 eins og embćtti Hermans Van Rompuys, forseta leiđtogaráđs ESB. Margir fullyrđa ađ stofnun ţessara embćtta sé til marks um sóun á opinberum fjármunum.

Alls starfa 484 bílstjórar viđ 141 „sendiráđ“ ESB um heim allan og í Brussel. Hinn hćstlaunađi ţeirra starfar í Genf. Heimildarmenn í Brussel segja ađ algengt sé ađ stjórnarerindrekar ESB biđji bílstjóra ađ aka langar vegalengdir til ađ sćkja sig ţegar ţeir fari međ flugvélum.

Heimildarmađurinn sagđi: „Ţess eru dćmi ađ embćttismađur í Ankara fljúgi til Istanbul og feli bílstjóra sínum ađ aka á undan sér svo ađ hann verđi til taks á flugvellinum og geti ekiđ honum um borgina. Ţađ skiptir ađ ţví er virđist engu máli ţótt bílstjórinn aki miklar vegalengdir án farţega.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS