Ţriđjudagurinn 2. júní 2020

Frakkland: Sarkozy tapar 11 milljóna evru kosningastyrk ađ fengnum úrskurđi stjórnlagaráđs


5. júlí 2013 klukkan 18:32
Nicolas Sarkozy

Stjórnlagaráđ Frakklands úrskurđađi fimmtudaginn 4. júlí ađ Nicolas Sarkozy hefđi brotiđ reglur um fjármál í forsetakosningabaráttu á árinu 2012 og fengi ţví engan opinberan stuđning vegna baráttunnar en flokkur hans, UMP, hefđi átt rétt á um 11 milljónum evra (1,8 milljarđi ISK). Ţetta hefur aldrei áđur gerst í sögu V. franska lýđveldisins eđa í tćp 60 ár.

Brice Hortefeux, nánasti samstarfsmađur Sarkozys, spurđi í tilefni af úrskurđinum: „Er ekki ástćđa til ađ velta fyrir sér ástćđunni fyrir ákvörđun ţessarar stofnunar eftir ađ ríkisvaldiđ [sósíalistar] skipađi ţar nýlega ţrjá nýja fulltrúa?“ Hortefeux gaf međ ţessum orđum til kynna ţađ sem margir í frönsku stjórnarandstöđunni hugsa, ađ um pólitíska ađför stjórnlagaráđsins ađ Sarkozy sé ađ rćđa.

Í stjórnlagaráđinu sitja níu fulltrúar og er ţriđjungur ţeirra endurnýjađur á ţriggja ára fresti. Frakklandsforseti, forseti öldungadeildarinnar og forseti ţjóđţingsins skipa hver sinn mann í ráđiđ. Auk ţessara níu mann eiga fyrrverandi forsetar Frakklands rétt til setu í ráđinu en ţeir eru nú: Valéry Giscard d'Estaing, Jacques Chirac og Nicolas Sarkozy.

Síđast var endurnýjađ í ráđinu í febrúar 2013. Ţá komu tveir nýir ráđsliđar til sögunnar en umbođ eins var endurnýjađ. Bent er á ađ ţađ sé ţví ekki rétt hjá Hortefeux ađ ţrír nýir hafi nýlega komiđ í ráđiđ.

Í Frakklandi tala menn um „vitringana“ ţegar vísađ er til ţeirra sem sitja í stjórnlagaráđinu. Sjö núverandi ráđsliđa voru skipađir í stjórnartíđ hćgri manna, tveir í stjórnartíđ vinstri manna. Fyrrverandi forsetarnir ţrír eru allt hćgri menn. Jacques Chirac tekur ekki ţátt í störfum ráđsins sökum hrumleika og Sarkozy lét sig ţetta mál ekki varđa vegna vanhćfis en sagđi eftir ađ úrskurđur féll ađ hann hyrfi sig úr ráđinu, hann vildi hafa frjálsar hendur til ađ verja heiđur sinn. Bent er á ađ Sarkozy geti ekki sagt sig úr ráđinu, hann sitji ţar af ţví ađ hann var forseti Frakklands og ţví verđi ekki breytt.

Franskir hćgri menn telja ađ úrskurđur stjórnlagaráđsins sé alltof harđur. Á vinstri vćng stjórnmálanna velta menn ţví hins vegar fyrir sér hvers vegna Sarkozy hafi ekki veriđ sviptur kjörgengi, honum yrđi međ öđrum orđum óheimilt ađ bjóđa sig fram ađ nýju, ţćr reglur gildi um ţingmenn.

Nicolas Sarkozy bregst viđ úrskurđi stjórnlagaráđsins á fésbókarsíđu sinni föstudaginn 5. júlí međ áskorun til flokksmanna UMP um stuđning en einnig međ gagnrýni á stjórnlagaráđiđ. Hann segir:

„Ný regla var innleidd: vegna ásakana um umframeyđslu sem viđ töldum órökstudda og nam 400.000 evrum, ţađ er 2,1% af kostnađi viđ kosningabaráttuna, er gripiđ til 100% refsingar međ 11 milljóna evru sviptingu.“

Bent er á ađ ţetta sé ekki ný regla stjórnlagaráđsins, í raun hafi ráđiđ ekki átt annan kost en ađ úrskurđa á ţennan veg. Ţađ sé ekki í ţess verkahring ađ fara í saumana á útgjöldum vegna kosninga. Ţađ sé hlutverk sérstakrar nefndar Commission des comptes de campagne et pour le financement de la vie politique (CNCCFP), nefndar um reikninga vegna kosninga og fjármögnun stjórnmálastarfs sem skipuđ sé til fimm ára af ţeim sem fara međ endurskođun ríkisfjármála. Ţessi nefnd hafi sagt 21. desember 2012 ađ Nicolas Sarkozy og UMP-flokkurinn hafi brotiđ reglur um útgjöld vegna kosninganna.

Minnt er á ađ í lok árs 2011 hafi CNCCFP sent Sarkozy og UMP viđvörun vegna kvartana sem nefndinni höfđu borist frá sósíalistum um ađ mörkin vćru orđin óljós á milli ţess sem Sarkozy gerđi á opinberum vettvangi sem forseti annars vegar og forsetaframbjóđandi hins vegar. Nefndin tilkynnti ađ hún mundi fylgjast nákvćmlega međ hvernig stađiđ yrđi ađ greiđslu kostnađar vegna framgöngu forsetans og opinberra funda.

Nicolas Sarkozy sćtti sig ekki viđ niđurstöđu CNCCFP í desember 2012 og skaut henni til stjórnlagaráđsins. Ráđinu ber ađ úrskurđa í kćrumálum af ţessu tagi. Í úrskurđinum kemur fram ađ ráđiđ hafi fariđ í saumana á niđurstöđu CNCCFP, samţykkt sumt en annađ ekki. Lokaniđurstađan varđ sú ađ ţađ hafi veriđ rétt ađ hafna greiđslu á kosningastyrk til Sarkozys og UMP. Ţessi niđurstađa er í samrćmi viđ lög ađ sögn sérfróđra.

Heimild: Le Monde

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS