Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Rannsóknasetur um smáríki fćr ţriggja ára styrk frá ESB - verđur Jean Monnet öndvegissetur


15. júlí 2013 klukkan 18:58
Jean Monnet

Evrópusambandiđ veitir styrki til háskólastofnana sem tengdir eru nafni Jeans Monnets sem oft er nefndur guđfađir Evrópusambandsins. Viđkomandi stofnun nefnist Jean Monnet öndvegissetur eftir styrkveitinguna sem er til ţriggja á ára og er hćsti styrkur 75.000 evrur um 12 milljónir ísl. króna. Viđkomandi stofnun leggur fé á móti. Rannsóknarsetur um smáríki viđ Háskóla Íslands hefur fengiđ ţennan styrk Evrópusambandsins.

Í fréttatilkynningu um styrkinn mánudaginn 15. júlí kemur ekki fram hve hann er hár. Tilkynningin er svohljóđandi:

„Rannsóknasetur um smáríki hefur hlotiđ öndvegisstyrk frá Menntaáćtlun Evrópusambandsins og mun ţví nćstu ţrjú árin starfa sem Jean Monnet öndvegissetur (Jean Monnet Centre of Excellence).

Í tengslum viđ styrkinn mun rannsóknasetriđ leggja áherslu á ţrjá tiltekna ţćtti.

Í fyrsta lagi ađ efla ţverfaglegar rannsóknir og kennslu um Evrópusamrunann, Evrópusambandiđ og Evrópska efnahagssvćđiđ. Í öđru lagi ađ stofna alţjóđlegan skóla um smáríki, stjórnsýslu ţeirra og stöđu innan Evrópusambandsins. Í ţriđja lagi ađ gefa út kennslubók ćtlađa framhalds- og háskólanemum á íslensku um Evrópusamrunann. Ađ auki mun setriđ eftir sem áđur standa fyrir margvíslegum fundum og ráđstefnum, og útgáfu um Evrópumál.

Öndvegisstyrkurinn er mikil viđurkenning á starfi Smáríkjasetursins sem hefur sérhćft sig í stöđu smáríkja í Evrópu. Stofnun öndvegisseturs er framhald á fyrri viđurkenningum sem setriđ hefur hlotiđ en ţar má helst telja styrkveitingar úr Menntaáćtlun ESB til reksturs sumarskóla um smáríki síđastliđinn tólf ár og styrki til kennsluţróunar í Evrópufrćđum undir forystu Baldurs Ţórhallssonar, prófessors í stjórnmálafrćđi, í samstarfi viđ Stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands.

Ađ umsókninni stóđu, auk Baldurs, Pia Hansson, forstöđumađur Rannsóknaseturs um smáríki, Guđmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfrćđi, Ómar H. Kristmundsson, prófessor í opinberri stjórnsýslu, Alyson Bailes, ađjúnkt viđ Stjórnmálafrćđideild, og Maximilian Conrad, lektor viđ Stjórnmálafrćđideild.

Ađ auki hlaut setriđ sérstakan styrk til ađ halda alţjóđlega ráđstefnu um hvernig best má tryggja góđa stjórnsýsluhćtti í smáríkjum og takast á viđ ţćr áskoranir sem ţau standa frammi fyrir í alţjóđasamfélaginu.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS