Fimmtudagurinn 4. mars 2021

Fogh ba­ Bush um stu­ning Ý NATO-embŠtti­ - Bush lag­i hart a­ Obama a­ sty­ja danska forsŠtis­rß­herrann


29. j˙lÝ 2013 klukkan 16:52

Danska bla­i­ Politiken segir a­ George W. Bush, frßfarandi BandarÝkjaforseti, hafi ■rřst ß eftirmann sinn, Barack Obama, til a­ hann styddi Anders Fogh Rasmussen, ■ßv. forsŠtisrß­herra Dana, Ý embŠtti framkvŠmdastjˇra Atlantshafsbandalagsins (NATO).

JIM WATSON
George W. Bush og Anders Fogh Rasmussen á búgarði Bush í mars 2008.

Segir bla­i­ a­ Fogh hafi noti­ meiri a­sto­ar frß George W. Bush en vita­ hafi veri­ fram a­ ■essu ■egar hann var­ framkvŠmdastjˇri NATO ßri­ 2009. Ůa­ hafi stangast ß vi­ allar venjur a­ Bush skyldi hafa haft afskipti af tilnefningunni og lagt a­ eftirmanni sÝnum a­ sty­ja danska forsŠtisrß­herrann. Ůetta hefur Politiken eftir bandarÝskum stjˇrnarerindrekum sem fylgdust nßi­ me­ framvindu mßlsins.

„┴ tÝmanum sem lei­ frß kj÷ri Baracks Obama til embŠttist÷ku hans settum vi­ tilnefninguna ofarlega ß listann og vi­ skřr­um nßkvŠmlega hva­ okkur ■Štti a­ Štti a­ gera. Fogh yr­i frßbŠr fyrir BandarÝkin,“ segir Damon Wilson vi­ bla­i­.

Wilson var nßinni rß­gjafi Bush ß sÝnum tÝma og er n˙ varaforstjˇri hugveitunnar Atlantic Council Ý Washington.

„Ůegar til ■ess er liti­ a­ hve m÷rgu er a­ hyggja vi­ undirb˙ning embŠttist÷ku nřs forseta er alls ekki bor­leggjandi a­ ßkv÷r­un af ■essu tagi sÚ sett ß listann um mikilvŠg mßli,“ sag­i hann.

BandarÝski stjˇrnarerindrekinn sag­i a­ lÝta bŠri ß a­sto­ina sem ■akklŠtisvott af hßlfu Bush fyrir einar­an stu­ning Dana Ý styrj÷ldunum Ý ═rak og Afganistan. Ůß hafi einnig skipt mßli a­ Fogh ba­ Bush eindregi­ um stu­ning ■egar ■eir hittust ß b˙gar­i forsetans Ý mars 2008, a­eins ■remur og hßlfum mßnu­i eftir ■ingkosningar ■ar sem Fogh haf­i hloti­ endurnřja­an stu­ning til a­ gegna forsŠtisrß­herraembŠttinu.

Fogh aftˇk ■ß me­ ÷llu a­ hann vŠri a­ leita a­ ÷­ru starfi segir Politiken.

Damon Wilson segir hins vegar a­ ■ßverandi forsŠtisrß­herra Dana hafi sagt berum or­um a­ hann hef­i ßhuga ß a­ ver­a framkvŠmdastjˇri NATO.

„Forsetinn sag­ist ekki geta lofa­ neinu, ■etta vŠri ßkv÷r­un eftirmanns sÝns. Vi­ lofu­um ■vÝ einu a­ nefna ■etta vi­ undirb˙ning embŠttist÷ku nŠsta forseta og ■a­ ger­um vi­,“ sag­i Damon Wilson.

Hann segir a­ Anders Fogh Rasmussen hafi oftar en einu sinni noti­ nßins sambands sÝns vi­ George W. Bush.

┴ sÝnum tÝma hafi utanrÝkisrß­uneyti BandarÝkjanna haft Ý undirb˙ningi a­ leggja refsitoll ß ßkve­nar svÝnaafur­ir. Ůegar danskir embŠttismenn hringdu Ý HvÝta h˙si­ og v÷ktu athygli ß mßlinu og a­ refsia­ger­ir mundu bitna ß framlei­endum Ý heimabygg­ Foghs Ý nßgrenni Viborgar hafi veri­ falli­ frß refsitollinum segir Ý Politiken. Ůar kemur einnig fram a­ Anders Fogh Rasmussen hafi ekki vilja­ segja neitt um efni frÚttar bla­sins ■egar ■a­ var bori­ undir hann.

Michael Ehrenreich, ver­andi forst÷­uma­ur Det Udenrigspolitiske Selskab Ý Kaupmannah÷fn, segir a­ ■a­ veki alls enga undrun a­ Fogh hafi leita­ stu­nings hjß BandarÝkjaforseta vegna ßhuga ß a­ ver­a framkvŠmdastjˇri NATO. HÚr sÚ ekki um neina venjulega starfsumsˇkn a­ rŠ­a. Ehrenreich segir vi­ Berlingske Tidende:

„Menn fß ekki ■etta starf me­ ■vÝ einu a­ leggja inn umsˇkn og sitja sÝ­an og bÝ­a eftir svari. Ma­ur ver­ur a­ gera hosur sÝnar grŠnar fyrir ■eim sem taka ßkv÷r­un um starfi­. Ůess vegna er alls ekki undarlegt a­ hann hafi ˇska­ eftir stu­ningi frß BandarÝkjunum.“

Michael Ehrenreich segir a­ ■a­ hafi ekki a­eins veri­ mikilvŠgt fyrir Fogh a­ fß starfi­ heldur einnig Dani. „Ůa­ ver­ur a­ sko­a mßli­ frß fleiri en einni hli­. Ůa­ hefur veri­ mikill ßhugi ß a­ einhver ˙r hˇpi Dana fengi topp-st÷­u ß al■jˇ­avettvangi.“

Ůß segir Ehrenreich a­ nřju upplřsingarnar sta­festi a­ Danir hafi haft hag af a­ hverfa frß ˇvirkri utanrÝkisstefnu og taka upp virka stefnu me­ ■ßttt÷ku Ý herna­inum Ý Afganistan og ═rak.

„Danir eiga a­gang a­ stjˇrnkerfinu Ý Washington sem ■eir h÷f­u ekki ß­ur. Ůa­ er ekki vÝst a­ menn taki mark ß ■vÝ sem Danir leggja til mßlanna en ■a­ eitt a­ geta komi­ sko­un sinni ß framfŠrt ekki ÷llum fŠrt,“ segir Michael Ehrenreich.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS