Laugardagurinn 20. júlí 2019

Hróp gerđ ađ leik­stjóra Hrings Wagners ađ lokinni frumsýningu í Bayreuth - leik­stjórinn hćđist ađ áhorfendum


1. ágúst 2013 klukkan 15:49
Frank Castorf

Frank Castorf, leikstjóri sem fćrđi upp Hring Niflungans eftir Richard Wagner á Bayreuth-Wagnerhátíđinni í ár, gerđi lítiđ úr áhorfendum ţegar ţeir bauluđu á hann í lok sýningar á Götterdämmerung (Ragnarökum) lokaóperu Hringsins ađ kvöldi miđvikudags 31. júlí.

Sýningin á Ragnarökum tekur um sex og hálfa klukkustund og er hún lengst af óperunum fjórum sem mynda Hringinn, alls tekur flutningur ţeirra rúmar 15 klukkustundir. Ţegar Castorf gekk fram á sviđiđ ađ lokinni frumsýningunni gerđu um 2.000 áhorfendur hróp ađ honum og létu óspart í ljós óánćgju sína.

Í fyrstu stóđu Castorf (61 árs) og samstarfsmenn hans viđ uppfćrsluna hreyfingarlausir á sviđinu en síđan tók Castorf ađ benda á áhorfendur og setti síđan fingurinn ögrandi ađ eigin höfđi til ađ gefa til kynna hve vitlausir gagnrýnendur sínir vćru.

Festspielhaus í Bayreuth var byggt á sínum tíma ađ forsögn Richards Wagners sem umgjörđ um verk hans. Hringurinn, Rínargulliđ, Valkyrjan, Sigfried og Ragnarök, er sýndur í nýrri uppfćrslu ţar á nokkurra ára fresti. Venja er ađ í lok uppfćrslu verksins í heild stigi höfundur hennar fram á sviđiđ međ samstarfsmönnum sínum.

Ađ ţessu sinni létu áhorfendur ekki ađeins í ljós óánćgju međ leikstjórann heldur einnig Lance Ryan, kanadíska tenórinn, sem syngur hetjuna Siegfried, og Attila Juan, kórenskan bassa, sem syngur illmenniđ Hagen.

Bresku sópransöngkonunni Catherine Foster sem nú kom fyrst fram í Bayreuth og var í hlutverki Brynhildar var tekiđ međ kostum og kynjum.

Söngvararnir féllu ţó allir í skuggann fyrir rússneska hljómsveitarstjóranum Kirill Petrenko sem kom einnig fram í fyrsta sinn í Festspielhaus sem stjórnandi hljómsveitarinnar í Hringnum. Ţakiđ ćtlađi ađ rifna af húsinu ţegar áhorfendur fögnuđu honum.

Upphaflega var ráđgert ađ Wim Wenders, hinn frćgi ţýski kvikmyndaleikstjóri, fćrđi Hringinn upp í ár á 200 ára afmćli Wagners. Hann sagđi sig hins vegar frá verkinu fyrir tveimur árum og ţá var Castorf fenginn til ţess. Í ţýskum blöđum er sagt ađ í uppfćrslunni hefđi mátt sjá hrađa takta eins og í kvikmynd eftir Quentin Tarantino.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS