Ţriđjudagurinn 20. október 2020

Le Monde á Grímsstöđum á Fjöllum - forvitnast um áform Huangs Nubos


5. ágúst 2013 klukkan 12:55

Franska blađiđ Le Monde hóf mánudaginn 5. ágúst ađ birta greinaflokk um umskiptin á norđurslóđum og er fyrsta greinin skrifuđ frá Grímsstöđum á Fjöllum og lýsir framvindu mála frá árinu 2011 ţegar Huang Nubo, kínverski auđmađurinn, bauđ um einn milljarđ króna í jörđina en var síđan hafnađ.

Sagt er frá ţví ađ tvćr fjölskyldur búi ađ Grímsstöđum annars vegar ung hjón međ fimm dćtur sem vilji ekki selja jörđina og hins vegar hjón á áttrćđisaldri sem vilji selja Huang Nubo. Ţetta séu skyldmenni sem hafi búiđ í sátt og samlyndi međ 200 metra á milli sín á jörđinni en tengslin hafi rofnađ vegna ágreinings um tilbođ kínverska auđmannsins. Ungu hjónin eigi 0,39% jarđarinnar en hin eldri 6,94%. Meirihluti jarđareigenda vilji selja en séu ţeir ekki sammála geti deilur tafiđ sölu til eilífđarnóns.

Sagt er frá kynnum Hjörleifs Sveinbjörnssonar og Huangs Nubos og komu Huangs hingađ til lands 2007 ţegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, eiginkona Hjörleifs, hafi nýlega tekiđ viđ embćtti utanríkisráđherra. Flokkur hennar Samfylkingin hafi stutt áform Huangs um ađ kaupa Grímsstađi haustiđ 2011 en Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra grćningja, lagst gegn ţví.

Raunalegri samskiptasögu Huangs Nubos er lýst og sagt frá Halldór Jóhannssyni. umbođsmanni hans, sem sé einnig í forystu fyrir félagiđ Arctic Portal sem hafi veriđ stofnađ áriđ 2006 af Íslendingi sem hefđi fengiđ styrk til náms í Kína, félagiđ vinni ađ ţví ađ búa í haginn fyrir varanleg umsvif á norđurslóđum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS