Miđvikudagurinn 21. apríl 2021

Frétt á Bloomberg um ađ Huang Nubo vćnti mikils af nýrri ríkis­stjórn á Íslandi


14. ágúst 2013 klukkan 10:02

Á Bloomberg-fréttavefnum birtist fimmtudaginn 13. ágúst frétt eftir Ómar R. Valdimarsson, fréttaritara á Íslandi, um ađ Huang Nubo, kínverski milljarđamćringurinn, sé tilbúinn til ađ fjárfesta á Íslandi ţegar tilkynnt sé um ađ ný ríkisstjórn ćtli ađ endurskođa lög um fjárfestingar sem hafi komiđ í veg fyrir fyrri áform hans. Fyrirsögn Bloomberg fréttarinnar er: Chinese Billionaire Huang Readies Iceland Bid on Power Shift - ţađ er ađ Huang láti ađ sér kveđa ađ nýju eftir valdaskipti á Íslandi.

„Ef viđ fáum jákvćtt svar frá ríkisstjórninni getum viđ hafiđ undirbúningsvinnu,“ segir Halldór Jóhannsson, talsmađur Huangs á Íslandi, í símtali viđ Ómar R. Valdimarsson. „Viđ erum ađ bíđa eftir viđbrögđum frá stjórnvöldum.“

Í fréttinni er minnt á ađ samsteypustjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks hafi unniđ ţingkosningar í apríl og hún hafi tilkynnt ađ hún ćtlađi ađ rýmka reglur um eignarhald útlendinga á landi sem hafi stađiđ í vegi fyrir Huang til ţessa. Milljarđamćringurinn hafi ćtlađ ađ festa 200 milljónir dollara til ađ kaupa og ţróa fjallagarđ á vegum fyrirtćkis síns, Beijing Zhongkun Investment Group Co. Frá ţessum 300 ferkílómetrum lands ćtlađi hann síđan festa fé víđar á Norđurlöndum ađ hans sögn áriđ 2011.

Fréttaritari Bloomberg vitnar í símtal viđ Gísla Frey Valdórsson, talsmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra, sem hafi sagt ađ ráđherrann hafi hitt „fulltrúa Huangs Nubos og skýrt fyrir ţeim ađ ţörf sé á ađ endurskođa löggjöfina um beina erlenda fjárfestingu í heild. Ekki í ljósi ţessa eina máls; ţessi endurskođun verđi gerđ á nćsta vetri.“

Í fréttinni á Bloomberg segir ađ til ađ fara í kringum reglur um eignarhald útlendinga á landi hafi fulltrúar sveitarstjórna reynt ađ kaupa landiđ og leigja til Huangs. Sú ađferđ hafi einnig mćtt andstöđu af hálfu fyrri ríkisstjórnar undir forystu jafnađarmanna. Milljarđamćringurinn geri sér nú vonir um ađ nýja ríkisstjórnin samţykki leigusamnings-lausnina ađ sögn Halldórs Jóhannssonar.

Í fréttinni segir ađ Huang eigi eignir í Kaliforníu og Tennessee og hann sé kunnur fyrir ađ hafa lagt liđ viđ endurreisn 200 ára gamalla ţorpa, Xidi og Hongcun, viđ Huangshan-fjall í Anhui-hérađi í Austur-Kína en ţorpin séu nú á heimsminjaskrá UNESCO. Komi fram á vefsíđu Beijing Zhongkun ađ fyrirtćkiđ reki ferđamannaţjónustu í nágrenni viđ ţorpin.

Minnt er á ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra hafi sagt ađ 14 milljarđa dollara hagkerfi í Íslands ţarfnist meiri fjárfestingar til ađ ýta undir vöxt. Ţjóđin sé enn ađ ná sér eftir fjármálahruniđ 2008 ţar sem stćrstu bankar hennar hafi orđiđ gjaldţrota vegna 85 milljarđa dollara skulda. Viđ ţetta hafi krónan lent í frjálsu falli og ríkisstjórnin hafi orđiđ ađ óska eftir neyđarláni og setja á gjaldeyrishöft.

Landiđ sem Huang vilji leigja á Norđur-Íslandi sé ađ ţremur fjórđu í eigu sex einstaklinga en ríkiđ eigi hinn hluta ţess. Upphaflegu tilbođi Huangs áriđ 2011 hafi ađ sögn ríkisútvarpsins veriđ hafnađ eigendum 2,8% landsins.

„Ţađ kann ađ taka tvö ár ađ deiliskipuleggja landiđ,“ segir Halldór Jóhannsson. „Ég er einnig sannfćrđur um ađ önnur verkefni sem hafa veriđ rćdd og kynnt sem hugsanleg verkefni munu komast á rekspöl um leiđ og ţessu verkefni er hleypt af stokkunum.“

Rétt er ađ geta ţess í viđbót viđ ofangreinda frétt á Bloomberg-vefsíđunni ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráđherra hefur sagt ađ fyrir sér vaki ekki ađ breyta neinu í íslenskum lögum sem bćti réttarstöđu Huangs Nubos frá ţví sem nú er.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS