Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Kínverji úr ćđstu röđum snýst til varnar fyrir dómstóli


22. ágúst 2013 klukkan 21:46

Kínverski stjórnmálamađurinn Bo Xilai (64 ára) hafnađi ásökunum gegn sér viđ upphaf réttarhalda sem hófust fimmtudaginn 22. september. Hann hefur ekki sagt neitt opinberlega áđur vegna ákćru á hendur vegna spillingar sem leiddi til handtöku hans á síđasta ári en ţykir fá ónvejumikiđ svigrúm til ađ láta ađ sér kveđa í réttarsalnum.

Bo Xilai leiddur fyrir dómara fimmtudaginn 22. ágúst 2013

Xilai svarađi til saka fyrir millidómstól alţýđunnar í Jinan, borg í Austur-Kína, og hafnađi ákćru um ađ hann hefđi ţegiđ mútur í Dalian borg í Norđaustur-Kína.

„Ég vona ađ dómarinn sýni skynsemi og sanngirni og felli dóm sinn međ vísan landslaga,“ var haft eftir Bo í bloggi á vegum réttarins.

Ţađ vekur athygli ađ dómstóllinn skuli sjálfur senda frá sér lýsingu á ţví sem gerist í réttarsalnum. Í frásögninni kemur fram ađ Bo hafi sagt „hlćgilega“ fullyrđingu eiginkonu sinnar um ađ hún hefđi allt í einu orđiđ vör viđ ađ lagt hefđi veriđ fé inn á bankareikning ţeirra hjóna án ţess ađ hún vissi hver hefđi millifćrt peningana. Hann sakađi Tang Xiaolin kaupsýslumann sem hafđi boriđ vitni fyrir framan upptökuvél um ađ hafa „selt sálu“ sína. Ţađ mćtti sjá á ljótum svip hans og hann biti frá sér eins og óđur hundur.

Taliđ er ađ Bo verđi međ sakfelldur međ hrađi. Pólitískur ferill hans leiđ undir lok fyrir 18 mánuđum ţegar eiginkona hans var sökuđ um morđ. Hann var áđur flokksforingi í Chongqing en er nú sakađur um mútur, spillingu og valdníđslu.

Verđi Bo fundinn sekur kann hann ađ verđa dćmdur til dauđa, fréttaskýrendur telja ađ hann hljóti lífstíđar eđa 20 ára fangelsisdóm. Bent er á ađ kínverskir dómstólar starfi undir handarjađri kommúnistaflokksins og 98% ákćrđra séu sakfelldir.

Gu Kailai, eiginkona Bos, hefur veriđ dćmd til dauđa fyrir ađ myrđa Neil Heywood, breskan kaupsýslumann, viđskiptafélaga og fjölskylduvin. Wang Lijun, fyrrverandi lögreglustjóri í Chongqing í stjórnartíđ Bos, hefur veriđ dćmdur í 15 ára fangelsi fyrir yfirhylmingu í málinu.

„Bo braut lög međ ţví ađ hindra rannsókn á morđmáli ţar sem Bogu Kailai lá undir grun,“ sagđi Liu Yanjie, talsmađur dómstólsins, og nefndi Gu opinberu nafni hennar sem sjaldan er gert.

Saksóknarar sögđu ađ Bo hefđi ţegiđ mútur ţegar hann var borgarstjóri í Dalian, hérađsstjóri í Liaoning-hérađi og viđskiptaráđherra Kína, auk ţess hefđi hann skotiđ undan 5 milljónum yuan (600.000 evrum) af opinberu fé. Ţá er Bo sakađur um ađ hafa fengiđ margar milljónir yuan í mútur frá nánum vini sínum Xu Ming, eiganda plastverksmiđju og byggingafyrirtćkis, og Tang Xiaolin, forstjóra útflutningsfyrirtćkisins Dalian International Development Ltd. í Hong Kong.

„Ađ Tang Xiaolin hafi ţrisvar gefiđ mér peninga, ég viđurkenndi ţađ einu sinni gegn vilja mínum undir rannsókn miđ-aganefndarinnar gegn mér,“ sagđi Bo og vísađi ţar til helstu gagn-spillingarnefndar flokksins. „Ég axla lagalega ábyrgđ en á ţeim tíma ţekkti ég ekki til ţessara mála. Hugur minn var tómur.“

Krafist er minnst 10 ára refsingar fyrir ađ hafa ţegiđ meira en 100.000 yuan í mútur. Sagt er í ákćru ađ Bo hafi fengiđ peningana fyrir milligöngu Gu, konu sinnar, og Bo Guagua, sonar síns. Sonurinn hefur ekki áđur veriđ nefndur til sögunnar vegna málsins.

Ekki hefur komiđ fram hvort Bo hafi játađ á sig sekt vegna einhverra ákćruatriđa. Réttarhöldin eiga ađ standa í tvo daga og dóm ćtti ađ fella í september. Sagt er ađ fimm manns úr fjöldskyldu Bos og 19 blađamenn hafi veriđ međal rúmlega 100 manna í réttarsalnum. Engum erlendum blađamönnum er leyft ađ fylgjast međ réttarhöldunum.

Heimild: DW og NYT

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS