Ţriđjudagurinn 9. mars 2021

Frakkar undirbúa tillögu í öryggisráđinu - vilja knýja Sýrlendinga til ađ afsala sér efnavopnum - er um rússneska gildru ađ rćđa?


10. september 2013 klukkan 14:32

Sýrlensk stjórnvöld hafa fallist á tillögu Rússa um ađ láta af hendi efnavopn sín. Enn er óljóst hvort ţau fallast á skilyrđi vegna afhendingarinnar sem tíunduđ eru í ályktun sem Frakkar ćtla ađ leggja fyrir öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna (SŢ).

Laurent Fabius utanríkisráðherra kynnir tillögu Frakka.

Frakkar leggja til ađ eftirlitsmenn verđi kallađir á vettvang til ađ sannreyna ađferđir viđ afhendingu efnavopnanna og ađ rétt sé stađiđ ađ málum. Sýrlendingar hafa ekki brugđist viđ kröfum Frakka en Walid al-Moallem, utanríkisráđherra Sýrlands, sagđi ađ ţeir „féllust á frumkvćđi Rússa“ í ţví skyni ađ „upprćta árásaráform [Bandaríkjamanna]“.

Moallem sendi frá sér stutta yfirlýsingu um svipađ leyti og flugvélar sýrlenska stjórnarhersins köstuđu sprengjum á stöđvar uppreisnarmanna í Damaskus, höfuđborg Sýrlands, í fyrsta sinn frá ţví ađ Bandaríkjamenn hótuđu ađ beita vopnavaldi.

Laurent Fabius, utanríkisráđherra Frakka, sagđi á blađamannafundi ađ morgni ţriđjudags 10. september ađ Frakkar hefđu hafiđ undirbúning ađ framlagningu tillögu í öryggisráđi SŢ ţar sem ţess yrđi krafist ađ Sýrlendingar vörpuđu „skýru ljósi“ á efnavopnaáćtlun sína. Frakkar styđja tillögu Rússa um ađ Sýrlendingum beri ađ skila efnavopnum sínum, sagđi Fabíus. Hann taldi hins vegar nauđsynlegt ađ öryggisráđiđ brygđist viđ međ ţví ađ koma í veg fyrir frekari brot ríkisstjórnar Assads forseta á alţjóđalögum.

Fabius lýsir tillögunni á ţann veg ađ ţar sé gert ráđ fyrir ađ öryggisráđiđ fordćmi efnavopnaárásina 21. ágúst auk ţess sem sýrlenska ríkisstjórnin verđi ađ skýra frá efnavopnaeign sinni, heimila eftirlitsmönnum ađ skođa birgđir efnavopna í landinu og fylgjast međ eyđileggingu ţeirra.

Utanríkisráđherrann sagđi ađ Frakkar vildu ekki „ganga í gildru“ sem gerđi ríkisstjórn Assads kleift ađ skorast undan ábyrgđ.

Mánudaginn 9. september gripu Rússar á lofti orđ sem féllu hjá John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, á blađamannafundi í London um ađ Bandaríkjastjórn kynni ađ endurskođa áform sín um árás á Sýrland ef stjórn landsins afsalađi sér öllum efnavopnum. Viđbrögđ Rússa og síđar tillaga ţeirra kom mönnum í opna skjöldu ţví ađ fram til ţessa hafđi stjórn Rússlands lagst eindregiđ gegn öllum afskiptum annarra af borgarastyrjöldinni í Sýrlandi.

Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýskalands, sagđi viđ blađamenn í Berlín ţriđjudaginn 10. september ađ ţýska stjórnin fagnađi frumkvćđinu til ađ knýja Sýrlandsstjórn til ađ afhenda efnavopn sín og ţeir vćru fúsir til ađ leggja fram „töluverđa reynslu“ sína af eyđingu slíkra vopna yrđi óskađ eftir ađstođ ţeirra.

Laurent Fabius sagđi ađ Frakkar mundu leggja tillögu sína fram í samrćmi viđ 7. kafla sáttmála SŢ svo ađ alţjóđlega samfélagiđ gćti á lögmćtan hátt gripiđ til vopna til ađ sýna Assad ađ ţađ hefđi „alvarlegar afleiđingar“ brygđist hann ekki viđ á réttan hátt. Ţá yrđi einnig gert ráđ fyrr í ályktuninni ađ ţeir sem stóđu fyrir árásinni 21. ágúst yrđu dregnir fyrir alţjóđadómstól. Frakkar mundu áfram undirbúa hernađarlegar refsiađgerđir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS