Föstudagurinn 14. maí 2021

Franska ríkis­stjórnin herđir baráttu gegn trúartáknum í skólum og öđrum opinberum byggingum


10. september 2013 klukkan 17:29

Franska ríkisstjórnin hefur hafiđ baráttu til ađ minna á bann gegn trúarlegum táknum í skólum. Frönsk lög frá 1905 mćla fyrir um ađskilnađ ríkis og kirkju. Áriđ 2003 beitti Jacques Chirac Frakklandsforseti sér fyrir banni viđ öllum trúartáknum í opinberum byggingum.

Vincent Peillon

Nú 10 árum síđar hefur franska ríkisstjórnin međ Vincent Peillon menntamálaráđherra í broddi fylkingar hafiđ nýja baráttu í frönskum grunnskólum til ađ árétta ástćđur og reglur vegna bannsins gegn trúarbođskap.

Henrik Prebensen, lektor í nútíma frönskum stjórnmálum viđ Kaupmannahafnar-háskóla, segir viđ Jyllands-Posten ađ franska ríkisstjórnin grípi til ţessara ráđa vegna ţess ađ dag hvern reyni á hver mörkin séu gagnvart bođun trúarskođana.

„Kennarar og skólastjórnendur verđa ávallt ađ vera á varđbergi til ađ gćta ţess ađ reglurnar séu ekki brotnar ţótt í litlu sé. Nemendur reyna ađ bera á sér lítil tákn sem ef til vill sjást ekki strax eđa erfitt er ađ skilgreina hvort séu trúartákn eđa ekki,“ segir Henrik Prebensen.

Hann segir ađ til ađ draga skýrar línur hafi franska ríkisstjórnin nú gefiđ út veggspjöld međ 15 reglum sem gilda um skilin gagnvart trúarbrögđum og hangi ţau í öllum grunnskólum landsins.

Framtak menntamálaráđherrans vekur grunsemdir og reiđi međal margra í hópi fimm milljóna múslíma í Frakklandi en ţeir hafa barist gegn lögunum síđan ţau komu til sögunnar áriđ 2003.

Henrik Prebensen segir ađ ţađ sé örugglega ákveđinn hópur í frönsku samfélagi sem líti á lög um ađskilnađ ríkis og trúarbragđa og áminningu um lögin frá 2003 sem árás á sig. Almennt láta Frakkar sér vel líka ađ menntamálaráđherrann minnir á ţetta. Prebensen telur ađ ráđherrann hafi tekiđ rétt á málum. Hann vilji vekja athygli fólks á ađ ţađ verđi ađ taka tillit hvert til annars í trúmálum. Velji menn einstefnu í ţeim málum leiđi ţađ ađeins til árekstra.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS