Sunnudagurinn 16. júní 2019

Finnar brjóta Maastricht-sáttmálann í fyrsta sinn - skuldir yfir 60%


16. september 2013 klukkan 13:51

Finnska ríkisstjórnin skýrđi frá ţví mánudaginn 16. september ađ skuldir ríkisins yrđu í fyrsta sinn hćrri en 60% af vergri landsframleiđslu (VLF) á árinu 2014 og ríkiđ mundi ţví brjóta gegn Maastricht-reglum myntbandalags ESB. Taliđ er ađ hlutfalliđ verđi 60,7% á nćsta ári og 62% á árinu 2015.

Frá Helsinki

Matsfyrirtćkiđ Moody‘s sagđi í maí 2013: „Finnland er eina ríkiđ sem hefur aldrei brotiđ gegn neinum skilyrđum Maastricht-sáttmálans.“

Ţađ hefur dregiđ úr útflutningi Finna undanfariđ. Í ár hefur ţjóđarframleiđsla minnkađ um 0,5% en hátćkni, pappírsframleiđsla og stál- og járnframleiđsla á undir högg ađ sćkja á alţjóđamörkuđum.

Í finnsku ţjóđhagsspánni kemur fram ađ nćstu ár verđi halli á ríkissjóđi vegna samdráttar í útflutningi. Gert er ráđ fyrir í spánni ađ vöxtur verđi á evru-svćđinu áriđ 2014 og ţađ leiđi til 1,4% vaxtar í Finnlandi á árinu 2014.

Hćgri og vinstri flokkar sitja í ríkisstjórn Finnlands. Ţeir bođuđu niđurskurđ ríkisútgjalda í ágúst. Dregiđ verđur úr útgjöldum í ţágu atvinnulausra og eftirlaunaaldur verđur hćkkađur.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS