Mánudagurinn 13. júlí 2020

Gamall KGB-mađur í stjórn banka á Kýpur - Rússar búa um fé sitt viđ nýjar ađstćđur


21. september 2013 klukkan 13:17

Gamall KGB-mađur, handgenginn Vladimír Pútín Rússlandsforseta, er orđinn einn helsti hluthafi í Bank of Cyprus sem bjargađ var frá falli međ ađstođ ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Vladimir Strzhalkovsky

Vladimir Strzhalkovsky sem starfađi međ Pútín í KGB hefur veriđ kjörinn í stjórn helsta banka Kýpur. Hálfu ári eftir ađ ESB, Seđlabanki Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn veittu 10 milljarđa evru lán til ađ bjarga efnahag Kýpverja hafa Rússar búiđ ţar um sig viđ nýjar ađstćđur. Grunur hefur veriđ um ađ ţeir notuđu banka á Kýpur til peningaţvćttis.

Til ađ bjarga Bank of Cyprus urđu eigendur sparifjár yfir 100.000 evrum ađ sćtta sig viđ 47% afskrift á reikningum gegn afhendingu hlutabréfa í bankanum. Ţetta hefur leitt til ţess ađ margir reikningseigendur hafa eignast stóran hlut í bankanum. Stjórn hans var kjörin á dögunum og af 16 sem hlutu kosningu í hana eru sex Rússar. Fulltrúi ESB á Kýpur sá enga ástćđu til ađ finna ađ setu Rússa í stjórninni ef hún fari ađ kröfum ESB og annarra neyđarlánveitenda.

Vladimir Strzhalkovsky fékk 100 milljónir dollara í sinn hlut í árslok 2012 ţegar hann lét af stjórn Norilsk Nickel, hins mikla námufélags.

Viđ hrun bankanna á Kýpur töldu margir ađ Rússar mundu flytja fjármuni sína frá eyjunni. Nú er hins vegar taliđ ađ fjármunir ţeirra séu ađ mestu leyti áfram í bönkum Kýpur. Harris Giorgiades, fjármálráđherra Kýpur, hefur átt fundi međ rússneskum fésýslumönnum í Nikósíu. Sendiherra Rússa á Kýpur hefur lýst trú sinni á ađ rússneskt fé verđi áfram á eyjunni. Ţađ muni engu breyta ţótt fjármagnshöft verđi afnumin í ársbyrjun 2014 eins og hefur veriđ lofađ.

Stjórnarkjöriđ í Bank of Cyprus hefur hins vegar magnađ opinbera deilu milli forseta Kýpur og seđlabankastjórans. Nicos Anastasiades forseti sakar seđlabankann um ađ hafa dregiđ á langinn ađ stađfesta kjör hinnar nýju stjórnar og ţar međ einnig endurskipulagningu Bank of Cyprus. Hann hefur krafist afsagnar seđlabankastjórans en ţađ er ađeins á valdi hćstaréttar ađ víkja honum úr embćtti. Mćlist ţessi ágreiningur á ćđstu stöđum illa fyrir og er talinn tefja fyrir efnahagsframförum en 5,9% samdráttur var á öđrum ársfjórđungi og atvinnuleysi er um 20%.

Heimild: Le Figaro

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS