Sunnudagurinn 5. júlí 2020

Norđur-Íshafssiglingar: For­stjóri A.P. Mřller-Mćrsk segir 10 til 20 ára biđ eftir gámaskipum


14. október 2013 klukkan 17:46

Nordic Bulk Carriers gerir út skipiđ Nordic Orion sem sigldi frá Vancouver norđvesturleiđina til Pori í Finnlandi međ kol frá 6. september til 7. október í ár. Forstjóri skipafélagsins segir ađ á nćsta ári sé stefnt ađ fleiri ferđum ţessa leiđ.

Nordic Orion í ísnum á norðvesturleiðinni í september 2013.

Í The Financial Times er rćtt viđ Nils Andersen, forstjóra hins risastóra danska skipafélags A.P. Mřller-Mćrsk, og hann spurđur álits á siglingum á norđurslóđum. Hann segir mánudaginn 14. október ađ ekki sé viđ ţví ađ búast ađ á svipstundu taki félög til viđ ađ senda stór gámaskip um Norđur-Íshaf:

„Viđ munum sjá einstök skip sigla um Norđur-Íshaf en ađ ţví er gámaskip varđar er raunveruleikinn sá ađ ekki verđur unnt ađ senda ţau reglulega ţessa leiđ fyrr en eftir 10 til 20 ár.“

Rússar leggja áherslu á ađ auđvelda skipum ferđir undan strönd Rússlands, norđausturleiđina, međ ísbrjótum og sífellt betri leitar- og björgunarţjónustu auk endurbóta á hafnarmannvirkjum.

Kanadamenn telja norđvesturleiđina falla undir lögsögu sína en Bandaríkjamenn segja hana alţjóđlega siglingaleiđ. Ţegar ákveđiđ var ađ senda Nordic Orion norđvesturleiđina var haft samráđ viđ kanadísk yfirvöld og strandgćsla Kanada auk kanadísks íslóđs um borđ í skipinu fylgdu ţví á svćđi sem Kanadamenn telja lögsögu sína. Ađ öđrum kosti hefđi Kanadastjórn litiđ á ferđ skipsins sem óvinabragđ sem veikti málstađ Kanada í hafréttarmálum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS