Laugardagurinn 18. september 2021

Ungverjaland: Baráttufundir stjórnmála­flokka til ađ minnast uppreisnarinnar 1956


24. október 2013 klukkan 15:01

Tugir ţúsunda manna tóku ţátt í baráttufundum í Búdapest, höfuđborg Ungverjalands, miđvikudaginn 23. október til ađ minnast uppreisnarinnar gegn kommúnistum og Sovétvaldinu áriđ 1956. Efnt var til útifunda stjórnarsinna og stjórnarandstćđinga og einkenndust rćđur manna af stjórnmáladeilum líđandi stundar ţótt ţeirra vćri einnig minnst sem fórnuđu lífi sínu í uppreisninni.

Baráttufundur á Hetjutorgi í Búdapest 23. október 2013.

Viktor Orbán forsćtisráđherra líkti andstćđingum sínum viđ ţá sem sviku uppreisnina á sínum tíma. Stjórnarandstćđingar hvöttu til afsagnar Orbáns. Gengiđ verđur til kosninga í Ungverjalandi á nćsta ári.

Nick Thorpe, fréttaritari BBC í Ungverjalandi, segir ađ flestir hafi komiđ saman á Hetjutorgi til ađ hlýđa á Orbán gagnrýna „svikara á heimavelli“ og „erlenda fjárglćframenn“. Hann líkti stjórnarandstöđunni viđ ţá sem sviku byltinguna fyrir 57 árum og erlendum bönkum og spekúlöntum viđ sovéska hermenn á ţeim tíma.

Annar fundur var haldinn á Dónárbökkum og ţar hlustuđu um 20.000 manns á rćđumenn úr röđum vinstrisinna og frjálslyndra hvetja til andstöđu viđ ríkisstjórn Orbáns.

Jobbik-flokkurinn sem skipar sér lengst til hćgri í Ungverjalandi efndi til fundar í hjarta borgarinnar og veittist bćđi ađ stjórn og stjórnarandstöđuflokkunum.

Nick Thorpe segir ađ margir hafi sniđgengiđ flokksfundina og minnst ţeirra sem féllu í uppreisninni á annan hátt.

Uppreisnin í Ungverjalandi áriđ 1956 markađi djúp spor í samskiptum austurs og vesturs í kalda stríđinu og varđ til ţess ađ margir á Vesturlöndum sneru baki viđ kommúnismanum auk ţess sem milljónir manna flýđu undan ofríki kommúnista til Vesturlanda. Eftir ađ Ungverjar losnuđu undan stjórn kommúnista áriđ 1990 lýstu ţeir 23. október sem ţjóđhátíđardag.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS