Fimmtudagurinn 30. júní 2022

Spánn: Ákveđiđ ađ falla frá skerđingu ERASMUS-styrkja


5. nóvember 2013 klukkan 16:38

Spćnska menntamálaráđuneytiđ ákvađ ţriđjudaginn 5. nóvember ađ afturkalla ákvörđun sína um ađ takamarka fjölda styrkja til 40.000 ERASMUS-háskólanema sem nú stunda nám utan Spánar undir merkjum ERASMUS-áćtlunar ESB/EES-ríkja sem á ađ auđvelda stúdentum ađ leita sér menntunar í skólum utan eigin lands.

Ákvörđunin sem var afturkölluđ laut ađ ţví ađ ţeir námsmenn gátu ađeins fengiđ ERASMUS-styrk sem höfđu áđur notiđ fjárstuđnings frá spćnska ríkinu til ađ stunda nám á Spáni. Ađ láta ákvörđunina standa hefđi leitt til ţess ađ ţúsundir spćnskra háskólanema á erlendri grundu hefđu orđiđ mjög illa úti fjárhagslega.

Ţađ bćtti ekki úr skák fyrir námsmennina ađ hugmyndin um ađ svipta ţá styrknum var ekki kynnt fyrr en háskólaáriđ var hafiđ.

José Ignacio Wert, menntamálaráđherra Spánar, sćtti miklum ţrýstingi frá námsmönnum og ţriđjudaginn 5. nóvember lét hann undan honum og ógilti fyrri ákvörđun sína. Námsmenn sóttu ekki einir ađ ráđherranum heldur einnig forystumenn einstakra hérađa á Spáni og jafnvel forystumenn í flokki hans.

Ráđherrann stađfesti ađ allir ERASMUS-námsmenn viđ nám erlendis á ţessari stundu fengju fjárstuđning skólaáriđ 2013-2014. Hann hafđi áđur stutt takmörkun styrkveitinganna ţeim rökum ađ nýju reglurnar mundu skapa jafnari tćkifćri fyrir námsmenn á Spáni sem hćtta háskólanámi vegna fjárskorts.

Ísland á ađild ađ ERASMUS-áćtluninni og nýta fjölmargir íslenskir námsmenn sér hana ár hvert til ađ sćkja kennslu í erlendum háskólum. Hún hefur veriđ viđ lýđi síđan 1987 og hafa margar milljónir námsmanna nýtt sér hana. Tölfrćđi ESB sýnir ađ ERASMUS-námsmenn vilja flestir fara til Spánar og frá Spáni nýta sér einnig flestir ERASMUS.

Heimild: The Local

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS