Miđvikudagurinn 5. ágúst 2020

Kúba: Kaup á bílum heimiluđ án opinberra afskipta - bílasala verđur hins vegar í höndum ríkisins


20. desember 2013 klukkan 16:44

Íbúar Kúbu fá innan tíđar heimild til ađ kaupa bifreiđ án ţess ađ leita leyfis hjá ríkisstjórninni. Stjórnvöld munu hins vegar áframa annast sölu bifreiđa. Í 50 ár hefur Kúbverjum veriđ bannađ kaupa og flytja inn nýjar eđa gamlar bifreiđar án leyfis yfirvalda.

Götumynd frá Havana - bifreiðar eru almennt eldri en frá því fyrir 1959 þegar Castro tók völdin.

Frá ţví ađ Fidel Castró komst til valda áriđ 1959 hefur ađeins sérréttinda-fólk – einkum stjórnarerindrekar og lćknar – fengiđ sérstaka heimild ríkisins til ađ eignast nýja bifreiđ. Ríkiđ sjálft hefur einnig flutt inn takmarkađan fjölda bifreiđa til opinberra afnota. Ađrir íbúar á Kúbu hafa orđiđ ađ sćtta sig viđ kaup og sölu bifreiđa frá ţví fyrir 1959, bandarískir Kadíljákar eđa Lödur frá Rússlandi setja mestan svip á vegina á Kúbu.

Miđvikudaginn 19. desember samţykkti ríkisstjórnin í Havana hins vegar „nýjar reglur varđandi innflutning og verslun međ vélknúin ökutćki“ sem verđa „birtar einhvern nćstu daga í Stjórnartíđindum,“ segir í hinu opinbera dagblađi Granma. Vélhjól, bifreiđar, litlar og stórar sendibifreiđar og smá-rútur. Ţessi tćki má öll flytja inn, ný eđa gömul, síđan selja međ leyfi stjórnvalda. Ţađ mun ţví ekki ríkja algjört viđskiptafrelsi ţar sem ríkiđ ćtlar ađ einoka bifreiđasölu. Kaupendur geta ţví ekki sjálfir flutt inn bifreiđar heldur verđur innflutningurinn í höndum ríkisins. Granma segir ađ stig af stigi verđi hinu nýja kerfi hrundiđ í framkvćmd og ţađ geri kleift ađ „stofna sérstaka sjóđi til ađ ţróa almenningssamgöngur“. Biđrađir eftir strćtisvögnum eru óralangar á Kúbu.

Hinar nýju reglur um bílaviđskipti má rekja til ákvarđana sem Raul Castro Kúbuforseti beitti sér fyrir áriđ 2011. Ţá voru samţykktar um 300 tillögur sem miđa ađ ţví ađ opna hagkerfiđ og hverfa skref fyrir skref frá kerfi sem tekiđ var upp ađ sovéskri fyrirmynd af Fidel Castro. Undanfarin tvö ár hafa stjórnvöld heimilađ starfsemi mikils fjölda einkarekinna smáfyrirtćkja. Fyrir tveimur mánuđum var tilkynnt ađ sameina ćtti tvo gjaldmiđla sem gilda í landinu, kúbverska pesóinn og skiptanlega pesóinn sem er tengdur dollar.

Ekki er taliđ ađ nein sprenging verđi í fjölda innfluttra bifreiđa til Kúbu. Vegna einokunar ríkisins á bílasölu og skorts á samkeppni er líklegt ađ verđ á bílum verđi hátt auk ţess sem lagđur verđur ofurtollur á farartćkin. Ţá er ţess ađ gćta ađ međal-mánađarlaun á Kúbu eru rétt um 19 dollarar. „Jú, ég fć heimild til ađ kaupa bíl en fyrir hvađa peninga? Hagkerfi okkar gerir okkur ţví miđur ekki kleift ađ spara nóg til ađ geta keypt hann,“ segir Jorge Canso, íbúi í Havana, viđ Reuters-fréttastofuna.

Heimild: Le Figaro

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS