Sunnudagurinn 21. júlí 2019

Kristnir sćta vaxandi ofsóknum vegna trúar sinnar


25. desember 2013 klukkan 12:32

Ţúsundir kristinna manna láta lífiđ ár hvert vegna trúar sinnar og ofsóknir í garđ ţeirra aukast. Ţetta hefur fréttamađur AFP eftir mönnum í Páfagarđi í frétt sem birt er á jóladag, miđvikudaginn 25. desember. Minnt er á ađ Frans páfi hafi vikiđ ađ árásum á kristna menn í viđtali fyrir skömmu ţegar hann sagđi ađ fólk úr öllum kirkjudeildum, kaţólikkar, mótmćlendur og rétttrúnađarfólk félli fyrir hendi morđingja.

Vitnađ er í John Allen, höfund nýrrar bókar The Global War on Christians - Heimsstríđ gegn kristnum mönnum. Hann segir:

„Í huga vestrćnna manna ber kristni ţađ yfirbragđ ađ kristnir menn séu ríkir, valdamiklir og hafi mikil pólitísk áhrif. Ţetta er ekki í samrćmi viđ raunveruleikann. Ţađ ber ađ lýsa ţeim sem örsnauđum minnihlutahópi sé litiđ til tungumála og menningar.“

Menn eru ekki á einu máli um hve margir kristnir menn falli fyrir hendi morđingja.

Af um 2,3 milljarđi kristinna manna í heiminum er taliđ ađ árlega séu á milli 9.000 til 100.000 drepnir vegna trúar sinnar.

Bandaríski bođunarhópurinn Open Doors segir ađ mest sé sótt gegn kristnu fólki í Norđur-Kóreu síđan komi Sádí-Arabía, Afganistan, Írak, Sómalía, Maldives-eyjar, Malí, Íran, Jemen og Erítrea. Ţá sé ástandiđ ađ versna í Egyptalandi, Eţíópíu og Sýrlandi.

Open Doors segja ađ um 100 milljónir kristinna manna sćti ofsóknum. Ţessi tala sćtir gagnrýni ţví ađ undir hana séu felld heil samfélög en ekki ţeir einstaklingar sem séu ofsóttir.

Greining Johns Allens á erfiđri stöđu kristinna manna fellur ekki ađ skođun allra. Andrew Chestnut, prófessor í Bandaríkjunum, segir ađ málflutningur Allens sé hćttulegur ţví ađ hann ýti undir trúarátök í stađ ţess ađ gagnast kristnu fólki.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS