Sunnudagurinn 21. júlí 2019

Tyrkland: Ţrír ráđherrar segja af sér vegna rannsókna á mútumáli - kvarta undan samsćri gegn ríkis­stjórninni


25. desember 2013 klukkan 18:19

Ţrír af helstu ráđherrum Tyrklands hafa sagt af sér vegna rannsóknar á spillingu á ćđstu stöđum. Ríkisstjórnin segir ađ međ rannsókninni sé gerđ tilraun til ađ grafa undan henni, forystumenn hennar hafa sagt ađ allt verđi dregiđ fram í dagsljósiđ og engu sópađ undir teppiđ.

Tyrknesku ráðherrarnir þrír sem sögðu af sér miðvikudaginn 25. desember.

Muammer Guler innanríkisráđherra og Zafer Caglayan efnahagsmálaráđherrann tilkynntu afsögn sína snemma miđvikudags 25. desember, ađeins fáeinum klukkustundum eftir ađ Recep Tayyip Erdogan forsćtisráđherra sneri heim úr ferđ til útlanda. Nokkru síđar sagđi Erdogan Bayraktar umhverfisráđherra af sér.

Nú hafa alls 24 veriđ handteknir, ţar á međal synir Caglayans og Gulers. Um er ađ rćđa ţrjár rannsóknir á mútumálum sem tengjast hinum ríkisrekna Halbanka. Sonur Bayraktars var einnig skamman tíma í haldi.

Caglayan og Guler sögđu ađ tilgangurinn međ moldviđrinu í kringum hneykslismáliđ vćri ađ ýta undir upplausn í Tyrklandi.

„Ég hef sagt af mér embćtti efnahagsmálaráđherra til ađ stuđla ađ ţví ađ sannleikurinn komi í ljós og til ađ afhjúpa ţetta ógeđfellda samsćri sem međal annars snertir barn mitt og nána samstarfsmenn,“ segir Caglayan í yfirlýsingu.

Í yfirlýsingu frá Guler segir ađ um sé ađ rćđa „ljóta atlögu gegn ríkisstjórn okkar, flokki og landi“.

Abdullah Gul Tyrklandsforseti sagđi ţriđjudaginn 24. desember ađ Erdogan forsćtisráđherra hefđi uppstokkun innan ríkisstjórnar sinnar í bígerđ eftir heimkomu úr opinberri heimsókn í Pakistan. Seint ađ kvöldi heimkomudags efndi Erdogan til fundar á heimili sínu í Ankara međ nokkrum ráđherrum, ţar á međal Guler.

Viđskipti af hálfu Halbank hafa valdiđ ágreiningi milli stjórnvalda Bandaríkjanna og Tyrklands vegna ásakana um ađ međ ţeim hafi Írönum veriđ auđveldađ ađ brjóta gegn alţjóđlegu viđskiptabanni sem gildir um Íran. Hneykslismáliđ hefur skađađ efnahagslíf Tyrklands og leitt til ţess ađ gjaldmiđill landsins, líra, hefur lćkkađ meira en nokkru sinni fyrr gagnvart Bandaríkjadal.

Erdogan sem hefur veriđ forsćtisráđherra Tyrklands í meira en áratug segir ađ rannsóknin á Halbank sé liđur í „ófrćingarherferđ“ gegna ţjóđarhagsmunum Tyrkja. Hann brást í fyrstu viđ rannsókninni međ ţví ađ reka tugi háttsetta starfsmenn lögreglunnar.

Gul forset sem er tengdur flokki Erdogans, Réttlćtis- og ţróunarflokknum (AKP), hefur einnig fordćmt rannsóknina og segir ađ um „pólitíska leikfléttu“ sé ađ rćđa en viđurkennir ađ ekki sé unnt ađ ţagga niđur ásakanir um mútur. Hann segir ađ sjálfstćđir dómstólar muni eiga síđasta orđiđ um rannsóknina.

Heimidl: dw.de

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS