Sunnudagurinn 16. júní 2019

Hinir ríku verđa ríkari - Bill Gates ríkastur allra á árinu 2013


3. janúar 2014 klukkan 15:00

„Hinir ríkustu í heiminum urđu enn ríkari á árinu 2013, bćttu í heild 524 milljörđum dollara viđ ríkidćmi sitt,“ segir Bloomberg-fréttastofan fimmtudaginn 2. janúar og lítur til 300 ríkustu manna heims.

Nettó-eign milljarđamćringa um heim allan nam 3,7 ţúsundum milljarđa dollara viđ lokun markađa 31. desember 2013.

Bill Gates

Kauphallarviđskipti jukust mikiđ á árinu 2013, heimsvísitalan MSCI World Index sýnir 24% vöxt. Mestur hagnađur varđ af viđskiptum á sviđi tölvu- og upplýsingatćkni eđa 28% hćkkun á árinu.

Af ţeim 300 sem komust í flokk hinna ríkustu á árinu 2013 hafa ađeins 70 tapađ einhverju síđustu 12 mánuđi. „Hinir ríku munu halda áfram ađ auđgast á árinu 2014,“ segir John Catsimatidis, milljarđamćringur og stofnandi fasteigna- og orkufyrirtćkisins Red Apple Group Inc.

Bill Gates (58 ára), stofnandi og stjórnarformađur Microsoft Corp. í Redmond í Washington-ríki hagnađist mest á árinu 2013. Eignir auđmannsins jukust um 15,8 milljarđa dollara í 78,5 milljarđa. Umsvif Microsoft mesta tölvurisa heims jukust um 40% á árinu. Gates náđi ađ endurheimta titilinn ríkasti mađur heims af Carlos Slim, fjárfesta í Mexíkó, 16. maí 2013.

Bloomberg segir ađ innan viđ fjórđungur eigna Bills Gates sé bundinn í Microsoft. Hann gaf 28 milljarđa dollara til sjóđsins sem kenndur er viđ Bill og Melindu Gates og hafa margir fariđ ađ fordćmi hans.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS