Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Öryggismál Norđurlanda: Finnar hafa áhyggjur af andvaraleysi Svía


11. janúar 2014 klukkan 22:02

Varnir Svía eru svo veikar ađ ţađ getur raskađ stöđugleika og öryggi í nćsta nágrenni okkar. Ţannig tala Finnar ć oftar vegna hinnar miklu hervćđingar í Rússlandi segir Arne Lapidus í sćnska blađinu Expressen laugardaginn 11. janúar í tilefni af fundi Finnlandsforseta međ Fredrik Reinfeldt, forsćtisráđherra Svíţjóđar. Fram kemur ađ Sauli Niinistö tali un „tómarúm í öryggismálum“.

„Svíar hafa um aldir skapađ stöđugleika á Eystrasaltssvćđinu. Nú kann veikleiki ţeirra ađ raska ţessum stöđugleika. Finnar verđa sífellt órólegri, ţeir hafa reiknađ međ her Svía sér til trausts og halds“ segir Charly Salonius-Pasternak, sérfrćđingur í norrćnum öryggismálum viđ Utanríkismálastofnunina í Helsinki:

„Ţađ er í lagi ađ treysta á hernađarađstođ annarra, um ţađ snýst samstarfiđ í NATO. Mađur ţarf hins vegar einnig sjálfur ađ geta lagt eitthvađ af mörkum. Nú halda Svíar ađ sér höndum gagnvart öđrum.

Svíar hafa valiđ sér leiđ en ţeir leggja ekki fram nógu mikiđ fé vegna hennar. Ţađ ber ađ fjármagna varnaráćtlun eđa breyta henni! Enginn trúir nú á hernađarlega ógn, hver veit hins vegar hver stjórnar Rússlandi eftir fimm ár?“

Karin Enström, varnarmálaráđherra Svíţjóđar, kannast ekki viđ ţessa lýsingu. Hún segir ađ Svíar njóti ţvert á móti alţjóđlegrar virđingar vegna varna sinna:

„Ţetta er alls ekki sú mynd sem ég fć ţegar ég hitti varnarmálaráđherra Finnlands. Ég tel ástćđulaust fyrir Niinistö forseta ađ hafa áhyggjur. Hann hrósar okkur fyrir hernađarlegt framlag okkar í lofti og á legi.

Viđ aukum nú varnarmátt okkar međ nýjum útgjöldum, 1,4 milljarđi króna. Okkur hefur fariđ fram síđan 2006 međ fleiri ćfingum bćđi í lofti, á landi og legi. Af öllum Eystrasaltsríkjum er flugher okkar hinn virkasti yfir Eystrasalti.

Ţegar ég hitti framkvćmdastjóra NATO ţakkađi hann framlag Svía. Viđ fáum góđa einkunn í mati NATO. Forgangsmál mitt er ađ styrkja herinn.“

Í Expressen segir ađ Rússar rísi nú úr öskustónni eftir langt tímabil niđurlćgingar eftir fall Sovétríkjanna og ţeim hafi miđađ vel í átt til ţess ađ verđa stórveldi ađ nýju. Vladimír Pútín verji ţúsundum milljörđum sćnskra króna til fjárfestinga í vopnum og Rússar sýni gömlum leppríkjum sínum viđ Eystrasalt ć meiri yfirgang og ţeir gerist ć virkari á Eystrasalti.

Ţetta gerist á sama tíma og „einnarvikuvarnir“ enveckasförsvar sé nýyrđi í sćnskri tungu. Í janúar 2013 sagđi Sverker Göranson, yfirmađur sćnska hersins, ađ Svíar gćtu variđ sig í „um ţađ bil eina viku óstuddir“. Strax eftir ţetta fékk hann tveggja mánađa veikindaleyfi vegna ofţreytu.

Yfirmađur heraflans var nýkominn til starfa ađ nýju ţegar „rússneska páskaatvikiđ“ gerđist. Rússneskar sprengjuvélar ćfđu árás á sćnsk skotmál föstudaginn langa og Svíar létu ţađ afskiptalaust. Engar sćnskar orrustuţotur voru sendar á loft vegna ćfingar Rússa og vakti ţađ alţjóđlegt uppnám og jók á kvíđa Finna.

Nýlega var spurningin: „Hvers vegna eru varnir Svía mikilvćgar fyrir Finna?“ lögđ fyrir Sauli Niinistö Finnlandsforseta í viđtali sem birtist samtímis í Svenska Dagbladet og Hufvudstadsbladet í Finnlandi. Hann svarađi:

„Viđ viljum ekki ađ ţar sé neitt tómarúm í öryggismálum.“

Hann tók ţó fram ađ Svíţjóđ vćri ekki varnarlaust og á sumum sviđum stćđu Svíar betur ađ vígi en Finnar til dćmis í flugher og flota.

„Ţetta er greinilega gagnrýni frá forsetanum. Ţađ tíđkast ekki í samskiptum ríkja, einkum ekki milli Norđurlandanna, ađ rćtt sé um öryggismál hvers annars á ţennan hátt, ađ mađur kynni pólitíska stefnu á ţennan hátt í fjölmiđlum,“ segir Lars Gyllenhaal finnskur sérfrćđingur í sögu öryggismála sem hefur međal annars fjallađ um endurhervćđingu Rússlands:

„Fyrir tíu árum talađi finnskur forseti á svipađan hátt viđ Göran Persson [ţáv. forsćtisráđherra Svía]. Ţetta er í annađ sinn sem Svíar fá ađ heyra ţađ frá finnskum forseta. Nú er tónninn harđari.

Ţeim finnst ađ Svíar vilji hafa frítt spil, axli enga ábyrgđ á eigin öryggi og ţess vegna ekki heldur í ţágu Norđurlandanna. Mér finnst ţetta réttmćt gagnrýni, ekki vegna ţess ađ brýn hćtta steđji ađ Finnlandi eđa Svíţjóđ heldur vegna vandamáls sem getur versnađ međ tímanum.“

Arne Lapidus segir ađ í umrćđum um samskipti Finna og Svía í öryggismálum sé ćtt um ţrjá kosti:

  • Varnarbandalag milli landanna tveggja, hvorugt ríkiđ vill ţađ.
  • Bćđi löndin eđa annađ gangi í NATO. Ţetta er ekki raunhćft vegna andstöđu almennings í báđum löndunum. Forystumenn í ungliđahreyfingum miđ-hćgriflokkanna, Moderatarna, í báđum löndum hvöttu til ţess fyrir skömmu ađ lönd sín gengju í NATO.
  • Líklega sé aukiđ varnarsamstarf milli Finnlands og Svíţjóđar eini kosturinn sem er pólitískt raunhćfur um ţessar mundir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS