Laugardagurinn 4. júlí 2020

Danmörk: Deilt um hvađ gera eigi viđ ráđuneytis­stjóra forsćtis­ráđuneytisins í Kristjaníu-málinu


18. janúar 2014 klukkan 21:14

Um ţađ er deilt milli stjórnarandstöđuflokkanna í Danmörku hvernig orđa skuli áminninguna á Helle Thorning-Schmidt forsćtisráđherra vegna Kristjaníumálsins. Fulltrúar borgaraflokkaanna vilja ađ ekki sé minnst á Chrsitian Kettel Thomsen, ráđuneytisstjóra í forsćtisráđuneytinu, í áminningarskjalinu. Ábyrgđin sé forsćtisráđherrans og ekki eigi ađ blanda öđrum í máliđ.

Inngangur í Kristjaníu

Enhedslisten, Einingarlistinn, lengst til vinstri á danska ţinginu, rćđur úrslitum um hvort meirihluti myndast ađ baki áminningunni. Hann á ţví síđasta orđiđ, segir Berlingske Tidende um hvort minnst verđi á Christian Kettel Thomsen.

Fulltrúar borgaraflokkanna segja ađ áminningin lúti ađ stjórnmálamönnum en ekki embćttismönnum. Helle Thorning-Schmidt sat fjóra og hálfan tíma fyrir svörum um Kristjáníu-máliđ í dómsmálanefnd danska ţingsins föstudaginn 17. janúar. Forsćtisráđherrann og ráđuneytissjórinn sátu undir gagnrýni fyrir ađ hafa ekki látiđ nóg ađ sér kveđa ţegar ţeim varđ ljóst ađ jafnađarmađurinn og dómsmálaráđherrann Morten Břdskov hafđi gefiđ ţingnefndinni „ranga mynd“ af ţví hvers vegna hćtt var viđ heimsókn hennar til Kristjaníu í febrúar 2012.

Af hálfu Einingarlistans eru rökin fyrir ađ minnast á ráđuneytisstjórann í greinargerđ međ áminningarbréfinu ţau ađ Christian Kettel Thomsen hafi rćtt í síma viđ ráđuneytisstjórann í dómsmálaráđuneytinu um efni fréttatilkynningar dómsmálaráđuneytisins. Ekki sé unnt ađ fjalla um máliđ án ţess ađ skýra frá ţví sem gerđist.

Ţótt borgaraflokkarnir vilji ekki ađ getiđ sé um ráđuneytisstjórann í áminningunni vilja ţeir ađ hlutur hans í Kristjaníu-málinu sé rannsakađur. Hann eigi ađ semja skýrslu um afskipti sín af málinu eins og embćttismenn í dómsmálaráđuneytinu hafa gert. Síđan ákveđi ríkislögmađur hvađ gera skuli í máli ráđuneytisstjórans.

Óskin um nákvćmari rannsókn á Christian Kettel Thomsen og ađild hans ađ málinu má rekja til ţess ađ 19. nóvember 2013 fékk hann nokkur tölvubréf frá ráđuneytisstjóra dómsmálaráđuneytisins, Anne Kristine Axelsson, međ drögum ađ fréttatilkynningu frá Morten Břdskov um ástćđu ţess ađ ferđ ţingnefndarinnar til Kristjaníu var aflýst. Eftir ađ fyrsta tölvubréfiđ barst rćddu ráđuneytisstjórarnir saman í síma og Kettet Thomsen lagđi međal annars til ađ sett yrđi setning í tilkynninguna ţar sem Morten Břdskov bađst afsökunar á framgangi málsins.

Anne Kristine Axelsson og annar háttsettur embćttismađur í dómsmálaráđuneytinu hafa veriđ leyst frá störfum ţar til lokiđ er rannsókn á ţćtti ţeirra í Kristjáníu-málinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS