Föstudagurinn 3. desember 2021

Blóđug átök á götum Kíev - miđborgin eins og vígvöllur - forsetinn skipar sátta­nefnd embćttismanna


20. janúar 2014 klukkan 14:21

Miđborg Kíev lítur út eins og vígvöllur eftir átök lögreglu og mótmćlenda sunnudaginn 19. janúar og fram undir morgun mánudaginn 20. janúar. Fjöldi manna kom ađ nýju saman í miđborginni ađ morgni mánudagsins ţrátt fyrir 10 stiga frost. Um 200.000 lýstu andstöđu viđ stjórn landsins um helgina.

AFP-fréttastofan sagđi mánudaginn 20. janúar ađ Viktor Janúkóvitsj forseti hefđi bođađ til skyndi- og neyđarfundar til ađ finna lausn á deilunni og nefnd á hans vegum mundi ţann dag rćđa viđ fulltrúa mótmćlenda. Miđborg Kíev lítur út eins og vígvöllur.

Heilbrigđis yfirvöld í Kíev segja ađ meira en 100 mótmćlendur hefđu sćrst í átökunum og ţar af fjórir alvarlega á augum og útlimum. Innanríkisráđuneytiđ segir ađ meira en 100 öryggislögreglumenn séu sárir.

Mótmćlendur nota nú brennd flök flutningabíla lögreglunnar sem skjólvegg gagnvart hundruđum vígbúnum öryggislögreglumönnum.

Forystumenn mótmćlenda ţar á međal hnefaleikakappinn Vitali Klitsjkó hvöttu fólk frá ađ beita valdi en orđ ţeirra voru höfđ ađ engu. Klitsjkó fór í glćsibústađ forsetans fyrir utan Kíev til ađ rćđa beint viđ Janúkóvitsj. Forsetinn lofađi ađ koma á fót sérstakri nefnd embćttismanna til ađ leiđa til lausnar á vandanum.

Fréttir herma ađ ţúsundir mótmćlenda hafi ráđist á óeirđalögregluna međ bareflum, rakettum og reyksprengjum. Stađarmiđlar sögđu frá ţví ađ hópur grímuklćddra mótmćlenda hefđi kveikt í sex lögreglubílum. Lögreglan svarađi međ hvellsprengjum, táragasi og vatnsbyssum knúnum kraftmiklum fćranlegum dćlum. Hún varđ hins vegar ađ hörfa undan fjölda mótmćlenda. AFP-fréttastofan segir ađ margir óeirđalögreglumenn hafi haldiđ skjöldum fyrir ofan höfuđ sér til ađ verjast rakettum og reykbombum frá mótmćlendum. Bandaríska sendiráđiđ hvatti til ţess ađ ofbeldisverkum yrđi og ađ báđir ađilar létu af öllu sem kynni ađ kalla fram ofbeldi.

Til ţessa hafa mótmćlin í Kíev veriđ friđsamleg. Ţau hafa stađiđ síđan í lok nóvember 2013 vegna andstöđu viđ ákvörđun forseta og ríkisstjórnar landsins um ađ halla sér ađ Moskvuvaldinu frekar en Evrópusambandinu.

Ţing Úkraínu samţykkti fimmtudaginn 16. janúar lög sem ćtlađ var ađ ţrengja svo ađ mótmćlendum ađ ţeir héldu ađ sér höndum. Taliđ er hins vegar ađ um 200.000 manns hafi lýst andstöđu viđ stjórnvöld á götum Kíev sunnudaginn 19. janúar.

Í hinum nýju lögum eru međal annars ákvćđi sem banna mönnum ađ ganga međ hjálm eđa gasgrímu viđ mótmćlaađgerđir. Fjölmiđlar í Úkraínu segja ađ ţetta hafi leitt til ţess ađ mótmćlendur ţéttu rađir sínar í orđsins fyllstu merkingu á Sjálfstćđistorginu í Kíev.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS