Fimmtudagurinn 24. september 2020

Rússland: Um 25% karla falla frá fyrir 55 ára aldur - vodkadrykkja leiđir flesta til bana - sveiflast eftir stjórnmálaástandi


31. janúar 2014 klukkan 11:56

Niđurstöđur rannsókna um dauđsföll karlmanna í Rússlandi sem birtist í lćknatímaritinu Lancet sýna ađ 25% rússneskra karlmanna deyja áđur en ţeir verđa 55 ára, flestir vegna áfengisneyslu. Í Bretlandi deyja 7% karla fyrir 55 ára aldur.

Dánarorsakir yngri en 55 ára í Rússlandi má einkum rekja til lifrarveiki og áfengiseitrunar. Margir verđa einnig fyrir slysum í slagsmálum. Vodkadrykkja fer verst međ ţá sem fara sér ađ vođa međ áfengisneyslu.

Rússneskir, breskir og franskir vísindamenn tóku höndum saman og rannsökuđu drykkjusiđi 151.000 fullorđinna karlmanna í ţremur rússneskum borgum í allt ađ 10 ár. Á ţessum tíma dóu 8.000 ţeirra. Vísindamennirnir nutu einnig góđs af eldri rannsókn ţar sem fólk úr fjölskyldum 49.000 manna sem höfđu andast voru spurđir um drykkjuvenjur ástvina sinna.

Til ađ draga úr vodkadrykkju greip Mikhaíl Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, til ţess ráđs áriđ 1985 ađ minnka mjög framleiđslu á vodka og banna sölu á ţví fyrir hádegi.

Vísindamennirnir segja ađ vegna ţessara ráđstafana hafi áfengisneysla minnkađ um fjórđung og dauđsföllum hafi fćkkađ. Viđ hrun kommúnismans jókst áfengisdrykkja ađ nýju og ţeim fjölgađi sem dóu á besta aldri, dánartíđni ungra karlmanna meira en tvöfaldađist.

Neysla kvenna hefur einnig sveiflast međ hliđsjón af stjórnmálaástandinu. Ţćr drekka hins vegar minna magn og verđa ţví ekki eins oft áfenginu ađ bráđ.

Flestir drykkjumenn reykja einnig sem vísindamennirnir segja ađ geri illt verra.

Áriđ 2006 voru stangari reglur um áfengisneyslu settar í Rússlandi, skattar voru hćkkađir og sölureglur ţrengdar. Vísindamennirnir segja ađ áfengisneysla hafi minnkađ um ţriđjung síđan ţá og hlutfall ţeirra sem deyja fyrir 55 ára aldur hafi lćkkađ úr 37% í 25%.

Hálfur lítri af vodka kostar 150 rúblur, tćpar 600 ísl. kr. Ţeir sem drukku mikiđ og voru rannsakađir svolgruđu í sig ađ minnsta kosti einum eđa einum og hálfum lítra af vodka á viku.

Áriđ 2011 drakk hver Rússi ađ međaltali 13 lítra af hreinum vínanda ár hvert, ţar af voru átta lítrar sterkt áfengi, einkum vodka. Í Bretlandi er sambćrileg tala 10 lítrar á hvert fullorđinn en tćpir tveir lítrar af ţví er sterkt áfengi. Á Íslandi var áfengisneysla ađ međaltali á mann 7.93 lítrar áriđ 2012, hin minnsta í Evrópu.

Međallífslíkur rússneskra karlmanna eru ađeins 64 ár og eru Rússar međal 50 lćgstu ţjóđa viđ slíkar mćlingar. Áriđ 2012 gátu íslenskir drengir vćnst ţess ađ verđa 80,8 ára og stúlkur 83,9 ára.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS