Ţriđjudagurinn 7. júlí 2020

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands telur skulda­bréfakaup Seđlabanka Evrópu ólögleg en segist ekki hafa lögsögu í málinu


7. febrúar 2014 klukkan 11:30
Dómarar við stjórnlagadómstól Þýskalands í Karlsruhe.

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands í Karlsruhe birti ađ morgni föstudags 7. febrúar dóm ţar sem kemur fram ađ áćtlun Seđlabanka Evrópu um kaup á skuldabréfum (OMT) sé „ósamrýmanleg“ ESB-lögum. Dómararnir segjast hins vegar ađeins hafa umbođ til ađ fjalla um gildi ţýskra laga en túlkun á ESB-lögum falli undir ESB-dómstólinn.

Í dómi sínum sögđu ţýsku dómararnir ađ mikilvćg rök hnigu ađ ţví ađ OMT-áćtlunin gengi lengra en peningastefna seđlabankans heimilađi og stofnađi til ábyrgđar af hálfu ađildarríkjanna fyrir utan ađ brjóta gegn banni viđ fjármagna peningalegan halla. Engu ađ síđur útilokuđu dómararnir ekki ađ setja mćtti svo ţröngar skorđur viđ framkvćmd OMT-áćtlunarinnar ađ hún félli undir ESB-lög.

Stjórnlagadómstóllinn hefur ţví skotiđ málinu til ESB-dómstólsins til ađ fá álit hans. Fréttaskýrendur telja ađ ESB-dómstóllinn leggi blessun sína yfir OMT.

Af hálfu Seđlabanka Evrópu var fullyrt ađ umbođ bankans nćđi til skuldabréfakaupa samkvćmt OMT-áćtluninni ţrátt fyrir dómsniđurstöđuna í Karlsruhe.

Stjórnlagadómstóllinn ćtlar ađ fella dóm um stöđugleikasjóđ evrunnar (ESM) og ríkisfjármálasamninginn innan ESB og verđur hann birtur 18. mars.

Á vefsíđu The Daily Telegraph er haft eftir Ninu Schick hjá hugveitunni Open Europe:

„Ţađ er ljóst ađ Stjórnlagadómstóll Ţýskalands er augljóslega ţeirrar skođunar ađ skuldabréfakaup Seđlabanka Evrópu séu ólögleg. Ţađ er vissulega réttmćtt hjá dómstólnum ađ vísa málinu til ESB-dómstólsins sem fjallar um ESB-lög en ţađ er einnig leiđ dómaranna í Karlsruhe til ađ ţvo hendur sínar af lokaniđurstöđunni. ESB-dómstóllinn mun ađ öllum líkindum fallast á OMT.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS