Sunnudagurinn 25. október 2020

Kína­forseti gleđur konungshjón og ESB-forseta í Brussel - pandabirnir magna tungumáladeilur


31. mars 2014 klukkan 14:09

31. mars. Hann er fyrsti Kínaforseti sem kemur ţangađ í heimsókn. Hann sagđi ađ nánari tengsl Kína og ESB gćtu ekki leitt til annars en góđs fyrir báđa ađila. Áđur hafđi forsetinn heimsótt Belgíukonung og fariđ í dýragarđ til ađ líta á tvo pandabirni sem ţar eru í láni frá Kína.

Xi ritađi grein í belgíska blađiđ Le Soir og sagđi:

Xí Kínaforseti og Filippus Belgíukonungur á leið til konungshallarinnar.

„Klettar geta ekki stöđvađ iđandi fljót á leiđ til sjávar, ég er viss um ađ hvorki vandamál né skođanaágreiningur muni hefta framgang vináttu og samvinnu Kínverja og Evrópumanna.“

Forsetinn hitti Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, José Manuel Barroso, forseta framkvćmdastjórnar ESB, og Martin Schulz, forseta ESB-ţingsins.

Xi vildi ekki efna til blađamannafundar ađ loknum viđrćđunum og ţess vegna er ekki víst ađ mikiđ fréttist af efni fundar hans međ oddvitum ESB.

Kínaforseti hefur veriđ í Hollandi, Ţýskalandi, Frakklandi og nú Belgíu. Alls stađar hafa veriđ gerđar sérstakar ráđstafanir til ađ hann sjái engin spjöld eđa annađ sem minnir á Falun gong en félagar í hreyfingunni hafa efnt til mótmćla gegn forsetanum. Falun gong hreyfingin var gerđ útlćg í Kína áriđ 1999. Andlegur leiđtogi hennar lítur á sig sem ofurmannlega veru.

Xi rćđir viđ Elio Di Rupo, forsćtisráđherra Belgíu, mánudaginn 31. mars en á ţriđjudeginum heldur hann til borgarinnar Ghent og heimsćkir ţar stćrsta fyrirtćki í kínverskri eigu í Belgíu, Volvo-bílasmiđjurnar sem kínverska fyrirtćkiđ Geely keyptu af Ford áriđ 2010.

Belgar vona ađ ţeir getiđ stofnađ til aukinna viđskipta viđ Kínverja ţótt ţeir geti aldrei búist viđ risasamningum á borđ viđ ţá sem voru gerđir á međan Xi dvaldist Ţýskalandi og Frakklandi.

Viđ komu sína til Belgíu sunnudaginn 30. mars héldu Xi og kona hans Peng Liyuan í fylgd riddaraliđs í heimsókn til konungshjónanna Filippusar og Matthildar. Skyggđi sú glćsisýning á deilurnar milli Flćmingja og Vallóna sem tengjast á óbeinan hátt komu forsetans og ađ í tilefni hennar fengu Belgar tvo panda-birni tímabundiđ ađ láni frá Kína.

Pandarnir eru í dýragarđi skammt frá Mons, í vallónska (franska) hluta Belgíu. Forsćtisráđherra Belga var áđur borgarstjóri í Mons. Draga birnirnir mikinn fjölda gesta ađ sér. Gamli, stóri dýragarđurinn í Belgíu er hins vegar á Antwerpen, stćrstu borg Flćmingjalands. Telja Flćmingjar pöndurnar ađ sjálfsögđu eiga heima ţar.

Heimild: AFP-fréttastofan

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS