Ţriđjudagurinn 22. janúar 2019

Pútín vill heimila spilahallir til ađ bjarga efnahag Krím - veitir Tatörum borgararéttindi


21. apríl 2014 klukkan 14:02

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur lagt fram frumvarp til laga ţar sem heimilađ er ađ reka spilahallir á Krímskaga sem hefur veriđ innlimađur í Rússland. Nú er heimilt ađ reka spilahallir á fjórum svćđum í Rússlandi. Ţau eru öll langt frá Mosvku. Krím verđur fimmta svćđiđ verđi tillaga Pútíns samţykkt.

Pútín hefur kynnt átak til ađ efla efnahags- og atvinnulíf á Krímskaga. Ţađ kemur í hlut heimamanna ađ ákveđa hvar spilahallirnar verđa og hve margar.

Rússnesk spilahöll.

Áriđ 2009 ákváđu rússnesk yfirvöld ađ banna spilahallir og fjárhćttuspil í Moskvu. Ţá vildi Pútín gera átak til ađ stemma stigu viđ spilafíkn í Rússlandi.

Spilasvćđin fjögur í Rússlandi eru Primorje, lengst í austri, Sibirskaja Moneta, í Miđ-Síberíu, Jantarnaja í Kalíningrad viđ Eystrasalt og Azovborg skammt frá Krím.

Pútín skrifađi mánudaginn 21. apríl einnig undir tilskipun sem veitir Tatörum og öđrum minnihlutahópum á Krímskaga rússnesk borgararéttindi en Jósep Stalín, einrćđisherra í Sovétríkjunum, gerđi ţá réttlausa á sínum tíma.

Tatarar eru alls 300.000 á Krímskaga, 15% íbúa skagans. Ţeir risu gegn innlimun skagans í Rússland fyrir fáeinum vikum.

Í sjónvarpsávarpi sagđi Pútín: „Ég hef skrifađ undir tilskipun um endurheimt borgararéttinda fyrir Krím-Tatara á Krím, fólk af armenskum uppruna, ţýskum, grískum – fyrir alla sem liđu ţjáningar vegna ofsókna Stalíns.“

Stalín sakađi Tatara um ađ vinna međ ţýskum nasistum í síđari heimsstyrjöldinni og flutti ţá nauđungarflutningum til Miđ-Asíu og Síuberíu áriđ 1944.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS