Föstudagurinn 20. september 2019

ESB-dómstóllinn hafnar kröfu Breta vegna fjármagnsfćrsluskatts - Boris Johnson segir skattheimtuna arfavitlausa og hún vegi ađ bresku efnhagslífi


30. apríl 2014 klukkan 15:01

.

ESB-dómstóllinn í Lúxemborg.

Boris Johnson, borgarstjóri í London, telur ađ framtíđ fjármálaţjónustunnar í City of London sé ógnađ eftir ađ ESB-dómstóllinn vísađi frá kröfu Breta um ađ framgangur fjármagnsfćrsluskatts innan ESB verđi stöđvađur. Borgarstjórinn segir tillöguna um skattinn „arfavitlausa“. Hann óttast ađ ríkisstjórn Bretlands hafi ekki burđi til ađ verja fjármálakerfiđ í London gegn skađvćnlegum ESB-reglum.

„Niđurstađan er međ ólíkindum. Efnahags- og fjármálalíf í London hefur enn einu sinni náđ sér vel á strik og leiđir endurreisn í efnahag ţjóđarinnar. Viđ ţessar ađstćđur ţurfum viđ síst af öllu á arfavitlausum skatti á halda sem mun hefta allan vöxt og hugsanlega fćla fyrirtćki á brott til fjármálamiđstöđva utan ESB,“ segir Boris Johnson í The Daily Telegraph á netinu miđvikudaginn 30. apríl.

Hann sagđi ađ ríkisstjórnin hefđi réttilega gripiđ til gagnráđstafana vegna áformanna um skattinn og hvatti fjármálaráđuneytiđ til frekari ađgerđa ef skatturinn kćmi til sögunnar síđar á ţessu ári. Borgarstjórinn sagđi:

„Ég er viss um ađ ţeir munu halda áfram međ ţessa vitleysu. Viđ getum ekki leyft ţeim innan ESB sem af misskilningi líta á fjármálaţjónustu sem auđvelda bráđ ađ eyđileggja störf, hagvöxt og afkomu fólks. Fjármálaţjónustan gegnir lykilhlutverki viđ endurreisn efnahagslífs allra ESB-ríkjanna.“

Talsmađur breska fjármálaráđuneytisins vildi ekki gera mikiđ úr niđurstöđu dómstólsins, ţar sem unnt yrđi ađ vísa málinu til hans ađ nýju á síđari stigum.

The Institute of Directors, forystusamtök atvinnurekenda, sögđu áhyggjuefni ađ hvađ eftir yrđi breska ríkisstjórnin ađ láta í minni pokann fyrir ţeim sem vilja beita ESB-lögum til ađ ţröngva Bretum undir fjármálareglur evru-svćđisins til skađa fyrir breskt efnahagslíf.

Ţegar tillögur um fjármagnsfćrsluskattinn voru fyrst kynntar af framkvćmdastjórn ESB áriđ 2011 stöđvuđu Bretar og fleiri ţjóđir framgang ţeirra. Ţá tóku ráđherrar 11 landa sig saman og beittu fyrir sig reglum um „nánari samvinnu“ sem heimila nýjum ríkjum eđa fleirum ađ halda áfram međ mál án stuđnings hinna sem ađhyllast ekki sömu skođun.

Í núverandi tillögum er ađ finna ákvćđi sem gilda innan ESB en utan tillöguríkjanna. Í ţví felst ađ breska fjármálaráđuneytiđ verđi ađ innheimta fjármagnsfćrsluskattinn í City fyrir hönd ţeirra ríkja sem hafa innleitt hann ţótt breska ríkiđ geri ţađ ekki. Taliđ er ađ ţetta spilli samkeppnishćfni Bretlands á ţessu sviđi.

Frakkar og Ţjóđverjar vilja kynna sýnileg merki um framgang tillagna um skattinn fyrir ESB-kosningarnar undir lok maí. Fjármálaráđherrar ríkjanna sem eiga samvinnu um skattheimtuna hittast á nćstunni til ađ leggja á ráđin um nćstu skref.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS