Ţriđjudagurinn 3. mars 2015

Tvö ESB-atkvćđi Samfylkingar fara úr Sjálfstćđis­flokknum


2. júlí 2010 klukkan 23:41

Í pottinum hafa menn rćtt sérstakan áhuga DV á ţví ađ segja frá ţeim, sem telja sig ekki geta veriđ í Sjálfstćđisflokknum eftir landsfund hans, ţví ađ stefna flokksins falli ekki ađ sjónarmiđum ţeirra í ESB-málum.

Jóhann Hauksson, verđlaunablađamađur, segir frá ţví 2. júlí, ađ sr. Ţórir Stephensen hafi sagt skiliđ viđ flokkinn:

„Séra Ţórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur, hefur sagt sig úr Sjálfstćđisflokknum eftir 63 ára starf međ flokknum. Hann stađfestir ţetta í samtali viđ DV og segist hafa sagt sig úr flokknum vegna óánćgju međ Evrópustefnuna sem samţykkt var á landsfundi flokksins fyrir viku.“

Í sömu frétt segir Jóhann enn á ný frá ţví, ađ Einar Benediktsson, sendiherra, hafi sagt sig ur flokknum vegna ESB-stefnu landsfundarins.

Ekkert af ţessu er fréttnćmt fyrir ţá, sem fylgst hafa međ yfirlýsingum ţeirra Einars og Ţóris, ţví ađ eftir síđustu ţingkosningar sögđust ţeir ekki hafa getađ kosiđ Sjálfstćisflokkinn vegna ESB-stefnu hans, ţeir hefđu lagt Samfylkingunni liđ.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dćmi um örlög smáţjóđar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Ţađ hefur veriđ fróđlegt - ekki sízt fyrir ţegna smáţjóđa - ađ fylgjast međ átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa veriđ átök á milli Grikkja og Ţjóđverja. Í ţessum átökum hafa endurspeglast ţeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfiđ innan evruríkjanna og ţar međ innan Evrópu­sambandsins.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Íslensku ESB-flokkarnir í krísu eins og Evrópu­sambandiđ sjálft - Jón Baldvin sér ekki ađild í spilunum

Skođanakönnun sem birt var mánudag 2. mars sýnir ađ Píratar sćkja á međal stjórnar­andstöđu­flokkanna og eru nú stćrri en Björt framtíđ og VG. Á ruv.is segir ađ samkvćmt ţjóđar­púlsi Gallup ćtli 15,2% landsmanna nú ađ kjósa Pírata, ţrefalt fleiri en kusu flokkinn í apríl 2013. Píratar bćti viđ sig hátt...

Rússar opna Kínverjum leiđ til olíuvinnslu á Norđurslóđum

Rússar hafa bođiđ kínverskum fyrirtćkjum ađ eignast meira en 50% í olíufyrirtćkjum,sem gegna lykilhlutverki. Ţađ opnar Kínverjum leiđ í olíuvinnslu á Norđurslóđum ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Ađstođar­forsćtis­ráđherra Rússlands Arkady Dvorkovich sagđi á ráđ­stefnu í gćr, ađ hann sći engar hindranir í vegi fyrir slíkri eignar­ađild Kínverja.

Rússar munu vernda hagsmuni sína í N-Íshafi međ hervaldi segir varnarmála­ráđherrann

Rússar munu grípa til hervalds til ađ vernda hagsmuni sína á Norđur-Íshafi sé ţađ nauđsynlegt segir Sergeij Shojgu, varnarmála­ráđherra Rússa, og minnir á ađ ríki sem ekki eigi beinan ađgang ađ íshafinu sýni vaxandi áhuga á auđlindum sem ţar sé ađ finna.

Grikkland: ESB alveg hissa á skorti á samráđi um ný lagafrumvörp

Embćttismenn hjá Evrópu­sambandinu eru alveg hissa á ţví ađ ný ríkis­stjórn í Grikklandi hafi ekki ráđfćrt sig viđ ţá um framlagningu nýrra laga­frumvarpa í gríska ţinginu, sem bođuđ hafa veriđ. Frá ţessu segir gríski vefmiđillinn ekathimerini.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS