Föstudagurinn 25. júlí 2014

Tvö ESB-atkvćđi Samfylkingar fara úr Sjálfstćđis­flokknum


2. júlí 2010 klukkan 23:41

Í pottinum hafa menn rćtt sérstakan áhuga DV á ţví ađ segja frá ţeim, sem telja sig ekki geta veriđ í Sjálfstćđisflokknum eftir landsfund hans, ţví ađ stefna flokksins falli ekki ađ sjónarmiđum ţeirra í ESB-málum.

Jóhann Hauksson, verđlaunablađamađur, segir frá ţví 2. júlí, ađ sr. Ţórir Stephensen hafi sagt skiliđ viđ flokkinn:

„Séra Ţórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur, hefur sagt sig úr Sjálfstćđisflokknum eftir 63 ára starf međ flokknum. Hann stađfestir ţetta í samtali viđ DV og segist hafa sagt sig úr flokknum vegna óánćgju međ Evrópustefnuna sem samţykkt var á landsfundi flokksins fyrir viku.“

Í sömu frétt segir Jóhann enn á ný frá ţví, ađ Einar Benediktsson, sendiherra, hafi sagt sig ur flokknum vegna ESB-stefnu landsfundarins.

Ekkert af ţessu er fréttnćmt fyrir ţá, sem fylgst hafa međ yfirlýsingum ţeirra Einars og Ţóris, ţví ađ eftir síđustu ţingkosningar sögđust ţeir ekki hafa getađ kosiđ Sjálfstćisflokkinn vegna ESB-stefnu hans, ţeir hefđu lagt Samfylkingunni liđ.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Eftir Björn Bjarnason Pistill

Umsókn jörđuđ á fimm ára umsóknarafmćli

Í dag miđvikudaginn 16. júlí eru rétt fimm ár frá ţví ađ alţingi samţykkti ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Nú liggur fyrir ađ ný framkvćmda­stjórn ESB undir forsćti Jean-Claudes Junckers mun ekki á starfstíma sínum, nćstu fimm árin, til 2019, vinna ađ stćkkun ESB. Til málamynda verđur rćtt viđ...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Eftirtektarverđ umfjöllun Morgunblađsins um gjaldeyris­höftin og ţrotabú gömlu bankanna

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli á úttekt Harđar Ćgissonar, blađamanns á Morgunblađinu á stöđu mála varđandi ţrotabú gömlu bankanna í ViđskiptaMogganum í gćr, fimmtudag. Ţar fjallar hann annars vegar um hina efnislegu stöđu málsins í stćrstu dráttum en gerir jafnframt grein fyrir ţeim hópi fólks, Íslendingum og útlendingum, sem hafa veriđ ráđnir til ađ vinna ađ málinu fyrir Íslands hönd.

Andlitslyfting á 365 miđlum: Kristín Ţorsteins­dóttir ráđin útgefandi

Kristín Ţorsteins­dóttir sem fyrir nokkur árum var fréttamađur á ríkisútvarpinu hefur veriđ ráđin útgefandi 365. Útgefandi er yfirmađur fréttastofu og ber ábyrgđ á störfum hennar gagnvart for­stjóra, Sćvari Frey Ţráinssyni. Mikael Torfason ađalrit­stjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ása...

Af hverju hafa Kínverjar áhuga á ađ fjárfesta í íslenzkum banka?

Í viđskiptablađi Morgunblađsins í dag er upplýst ađ kínversk fyrirtćki hafi enn áhuga á ađ kaupa hlut í Íslandsbanka af slita­stjórn Glitnis. Haft er eftir formanni slita­stjórnar Glitnis ađ sá áhugi sé til marks um ađ „erlendir fjárfestar hafi trú á framtíđarhorfum í efnahagslífinu og ađ Ísland geti brotizt út úr höftum.“

Flótti frá útrásinni breytist í furđutal um Ísland sem fylki í Noregi

Páll Vilhjálmsson segir í bloggi sínu miđvikudaginn 23. júlí: „Vanmetakindur ţjóđar­innar gefast unnvörpum upp á ESB-umsókninni. Í stađ ţess ađ flytja fullveldiđ til Brussel er komin hreyfing ađ sćkja um ađild ađ Noregi. Gunnar Smári Egilsson er höfundur hreyfingarinnar og fćr stuđning frá vin...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS